Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Page 31

Morgunn - 01.06.1965, Page 31
MORGUNN 25 búinn að sjá svip Edwins, er staðið hefði rétt við rúmgaflinn. Áður en svipurinn hvarf, hafði hann veifað þrjá hringi í loft- inu. En það skildi Daniel þannig, að vinur hans ætti við það, að hann hefði dáið fyrir þrem dögum. Hjónin voru, eins og fólk vill verða í slíkum tilfellum, tortryggin, og sögðu við hann: „Vitleysa, barn — þú ert veikur og þetta eru áhrif sótthitans á heila þinn.“ En þau urðu mjög undrandi, er þau síðar fengu þetta stað- fest út í æsar. Fjórum árum seinna bar svipaða sýn fyrir Home, þá sagði hann, að móðir sín væri dáin, hún var þá aðeins 42 ára gömul. Reyndist það rétt. Upp frá því sagðist hann vera í næstum stöðugu sambandi við hana. Geðlæknar, sem reyndu að skýra þetta sögðu, að snöggt áfall gæti framkallað hjá manni svo viðkvæmum á taugum, ástand, er gæti orðið að ósviknum dásvefni, sem hann svo gæti framkallað eftir vild, eftir því sem hann þroskaði þetta lengur með sér. Þessi þróun varð til þess, að hann hóf hinn fræga miðilsferil sinn. En öllu lengur hefði hann hvort eð er ekki getað verið hjá fósturforeldr- um sínum. Upp á síðkastið hafði hið kyrrláta heimili komizt allt í upp- nám vegna alls konar atburða, sem voru hver öðrum óskilj- anlegri. Fyrst tók fólkið eftir því, að húsgögnin höfðu án minnsta hávaða tekið upp á því, að færa sig úr stað sjálf, og má nærri geta hvað fólki hefur fundizt um það. Home lýsti því yfir, að hann væri jafn undrandi á þessum flutningafyrir- brigðum kringum sig og allir aðrir. Það hófst með því, að hann var einn í herbergi sínu að bursta hár sitt. Þá sér hann allt í einu í speglinum, að stóll er að mjakast óhugnanlega í áttina til hans. Þessu lýsti hann síðar með þessum orðum: „Tilfinningin, sem fyrst greip mig, var ákafur ótti, og ég skimaði í kring um mig til þess að sjá einhvem veg til undan- komu. En um það var ekki að rseða, því að stóllinn hélt sig milli mín og dyranna; en þegar hann átti eftir svo sem fet að mér, stöðvaðist hann. Þá stökk ég fram hjá honum og þaut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.