Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Page 35

Morgunn - 01.06.1965, Page 35
MORGUNN 29 lýst þannig: „Öviðjafnanlega fögur, mild og dálítið þung- lyndisleg, eins og bergmál af annari tónlist lengra í burtu.“ Oft var leikið eitthvað sérstakt, sem um var beðið, oftast voru það einhver þekkt sönglög, sem voru fegruð í með- ferðinni með ýmsum tilbrigðum og titringi á hljóðfærinu, svo aðdáanlegt var á að hlýða. Ekki féll Home ætíð í dásvefn, en ekki virtist það þó hindra, að hin líkamlegu fyrirbrigði gerðust eftir sem áður. Stundum leið honum mjög illa, þegar hann var í dásvefni, sá þá og lýsti hræðilegum sýnum, grét og skalf. Hinn frægi þýzki rithöfundur Thomas Mann, sem þekktur var að var- færni, gaf mjög sterka lýsingu af Home í bók sinni „Reynsla frá dularheimum“, þar sem miðillinn er í ægilegum umbrot- um, löðursveittur, og gat rithöfundurinn ekki líkt þessu við neitt annað en fæðingarhríðir. Stundum var hins vegar allt annað yfirbragð á Home, hann var þá eins og einhver æðri vera, rödd hans mild, ákveðin og róleg. Venjulega var hann með aftur augun, en gat auðveldlega hreyft sig, líkt og hon- um væri stjórnað af einhverjum ósýnilegum leiðsögumanni. 1 dásvefni töluðu stjórnendur hans ætíð um hann í þriðju persónu sem Daniel eða Dan (en hann hafði engan aðal- stjóranda, eins og flestir aðrir miðlar). Stjórnendur þessir voru dálítið sérkennilegir. Þeir vildu til dæmis ekki að hund- ur væri inni í herberginu, ekki þoldu þeir heldur tóbaksreyk, kvörtuðu um, að það drægi úr krafti Daniels, og af einhverj- um ástæðum vildu þeir ekki að Daniel sæti á silkisessum. Stundum bar við, að handleggur hans varð stirður eða jafnvel stjarfur, og stundum gat hann ekki opnað munninn. Eftir að hann vaknaði úr dásvefni, gat hann oft ekki hreyft sig í nokkrar mínútur, og átti þá til að mótmæla því að koma til baka, óskaði þá eftir að mega vera kyrr, þar sem bjart væri og fagurt. Það, sem gerði miðilsstarf Homes áhrifamest, átti rætur sínar að rekja til tveggja orsaka, sem aðgreindu hann al- gjörlega frá öðrum miðlum. önnur var sú, að allan tímann, sem hann starfaði, sat hann ófrávíkjanlega með í hringn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.