Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Page 41

Morgunn - 01.06.1965, Page 41
MORGUNN 35 hendi sinni. Meðan við horfðum á þetta, smáhvarf veran og gluggatjöldin hættu að hreyfast...“ Og á öðrum stað skrif- ar Crookes: „Svipurinn kom úr horninu á herberginu, tók harmonikuna í höndina, sveif til og frá um herbergið og lék á hljóðfærið. Svip þennan eða veru sáu allir viðstaddir í margar mínútur. Á sama tíma sáu allir hvar Home var. Þegar veran kom nokkuð nærri konu, er sat dálítið álengdar, rak hún upp hljóð, en þá hvarf veran.“ Um meðhöndlun elds segir William Crookes svo frá á ein- um stað: „Herra Home gekk aftur að eldinum, og er hann hafði skarað í eldinn með hendinni, tók hann glóandi stykki, sem var nærri því eins stórt og glóaldin. Hann tók það í hægri hönd sína og huldi það með vinstri hendinni, og síðan blés hann á það, þar til það var orðið nærri því hvítglóandi, og svo benti hann mér á hinn blikandi loga, sem sleikti fing- ur hans.“ Það tók sjötíu ára látlausa vinnu, frá því að Home hætti störfum, að þjálfa sérfræðinga þá, sem síðar urðu kunnustu menn sálarrannsóknanna, og að fullkomna rannsóknar- reglur og gagnrýnandi aðferðir til vandlegrar athugunar. Hvorki Crookes né þeir, sem mest rógbáru hann, gátu séð fyrir, hvernig sálarrannsóknarstofur nútímans yrðu útbún- ar með hinum nákvæmustu tækjum, sem eru þannig úr garði gerð, að sem allra minnst þörf sé að reiða sig á skilningar- vitin. Það, sem hér hefur verið greint frá, er nú orðið hundrað ára gömul saga. En það er saga um brautryðjendur og bar- áttu, sem ekki á að gleymast, heldur geymast. Viðhorfið til sálarrannsókna er viðast hvar gjörbreytt nú á dögum. Þannig beita nú þúsundir presta víða um heim niðurstöðum vísindalegra sálarrannsókna til þess að blása lífi í prédikanir sínar. Enda liggur í augum uppi, að eins og allt annað, verður túlkun á kenningum kristins dóms að vera í samræmi við samtíðina. Ég vil ljúka þessum orðum mínum með þeirri ósk til Sálar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.