Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 51

Morgunn - 01.06.1965, Síða 51
MORGUNN 45 Á fundinum var mér bent á að hafa sérstakar gætur á 10. ágúst. Ég spurði, hvort ég ætti þá að búast við góðu eða illu, og var mér sagt að búast við góðu, annars hefði mér ekki verið sagt frá því. Hér í Salisbury bý ég í timburhúsi, sem allt er á einni hæð. 1 öðrum enda hússins eru þrjú svefnherbergi ásamt baði, en stofa, eldhús og baðherbergi í hinum. Gengið er í gegn um stofu eða eldhús til að komast inn í svefnherbergin. Þann 9. ágúst, sem var heitur sunnudagur, höfðum við verið í Ocean City á baðströnd og sátum nú heima, dálítið þreytt eftir annir dagsins. Klukkan var orðin 10.45 um kvöldið, og vorum við hjónin að tala um að fara að sofa, en ákváðum þó að bíða eftir fréttunum klukkan 11. Börn okkar, Linda 8 ára og Hilmar 6 ára, voru bæði sofn- uð, en hurðin á baðherberginu, sem var næst við okkar svefnherbergi, var opin í hálfa gátt, og var ljósið kveikt. Allt í einu tók ég eftir skærum Ijósglampa, er kom frá bað- herberginu. 1 fyrstu hélt ég, að þessi blossi stafaði af því, að ljósaperan hefði bilað, en þegar ég gáði betur að, komst ég að raun um, að baðherbergið var að fyllast af reyk. Skærir glampar og reykjarmökkur komu frá perunni. Mun þetta hafa stafað af skammhlaupi í rafmagninu og því, að kviknað hafði í leiðslunni. Mér varð að sjálfsögðu fyrst fyrir að snúa slökkvaranum, en við það varð engin breyting, reykurinn jókst ört og ég tók eftir gulri hitarák, er færðist upp eftir veggnum frá Ijósastæðinu með miklum hraða. Edda, kona mín, vakti upp bæði börnin og fór með þau yfir garðinn til nágrannans, en ég hringdi þegar á slökkvi- liðið. 1 þessum sömu svifum kom nágranni minn yfir mér til aðstoðar. Kom okkur saman um, að bezt væri að rjúfa þeg- ar rafstrauminn í húsið með því að taka úr öryggin. Þetta gerðum við og biðum síðan úti fyrir húsinu í blíðskaparveðri eftir komu slökkviliðsins. Þegar slökkviliðið kom, reyndist því auðvelt að slökkva, en mér var tjáð, að ekki hefði mátt tæpara standa að rjúfa strauminn algjörlega, að öðrum kosti hefði eldurinn magn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.