Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Síða 56

Morgunn - 01.06.1965, Síða 56
50 MORGUNN húsinu og stofunni. En enginn merki sáust þess, að þar hefði nokkur lifandi maður verið um nóttina. Og engir hlutir virtust þar hafa verið færðir úr stað. Óvænt árás. Sú regla gilti í heimavist Eiðaskóla á þessum árum, að nemendur skyldu allir vera komnir til herbergja sinna kl. 10 að kvöldi, og sérstaklega var stranglega eftir þvi gengið, að strákar væru ekki inni í stúlknaherbergjum eftir þann tíma. Þessum reglum var yfirleitt fylgt, enda elskuðu nem- endur og virtu skólastjóra sinn, séra Jakob Kristinsson, og vildu í engu gera honum í móti. Þó vildi svo til á útmánuðum 1930, að við þrír nemendur brutum þessa reglu með eftirminnilegum afleiðingum, og þó meira af ógætni en ásetningi. Þetta kvöld vorum við þrír, Jónas Jónsson frá Bessastöðum í Fljótsdal, Einar Sigfússon frá Skeggjastöðum í Fellum og ég staddir á herbergi því, er nefnt var Stigafell. Vorum við fyrst að lesa þar með stelp- unum, en tókum síðan upp léttara hjal, gleymdum tíman- um, og var klukkan orðin hálf ellefu áður en við vissum af. Við ákváðum að reyna að læðast hljóðlega upp stigann til herbergja okkar á rishæðinni. En þegar við komum fram á ganginn, varð það þó úr, að við skyldum læðast lengra inn eftir honum og nota salerni, sem þar var, áður en við gengj- um til náða. Ég var á undan inn ganginn, þá Jónas og studdi höndum á axlir mér, en síðastur okkar gekk Einar og studdi höndum á axlir Jónasar. Skuggsýnt var í ganginum en eng- an veginn myrkur, því glætu lagði inn um gluggann. Við erum komnir vel á móts við hurðina á stofu þeirri, sem kölluð var Sigríðarstaðir, er ég sé mann koma á móti mér. Sýndist mér ekki betur en þetta væri stofufélagi minn Hjörtur Kristmundsson frá Rauðamýri, og hugsaði með mér, að hann væri þá líka undir sömu sökina seldur og við. Þegar við mættumst greip ég þéttingsfast um báða upp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.