Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 68

Morgunn - 01.06.1965, Side 68
Iíarl V. GuSbrandsson: Nokkrir þættir úr reynslu minni. ☆ Karl V. Guðbrandsson sjómaður, sem nú er búsettur að Álfaskeiði 4 í Hafnarfirði, hefur góðfúslega leyft mér að birta í Morgni eftirfarandi frásagnir varðandi drauma sína og dularreynslu. Eru þær teknar úr handriti, sem hann hefur sjálfur skráð og lánað mér, en orðalagi hef ég á stöku stað lítilsháttar breytt án þess að efnið haggist. Síðasti draumur- inn er skráður eftir munnlegri frásögn hans. Við frásögnina um drauma hans um það er vélbáturinn ,,Bára“ strandaði við öndverðarnes, hef ég bætt meginatriðum úr grein í dag- blaðinu Vísi hinn 18. nóvember 1964, þar sem birtar eru fyrstu fréttir af strandinu, sem átti sér stað þá um morgun- inn. Ennfremur birti ég upphafskafla fréttar Morgunblaðs- ins um strandið frá 19. nóvember. Drauma hans tvo varðandi Báruna og strand hennar tel ég sérstaklega eftirtektarverða fyrir margra hluta sakir. Fyrri drauminn kveður hann sig hafa dreymt um kl 6 að morgni, eða nær V/> klukkustund áður en strandið varð. Þar finnst honum hann vera kominn til Svíþjóðar og taka þátt í því, sem þar gerðist fyrir 21 ári, er báti þessum var þar hleypt af stokkunum árið 1943, og lagði af stað heim til Is- lands. Sú skýring virðist liggja beinast við, að draumur þessi eigi rót að rekja til einhverrar forvitundar eða hugboðs um það, sem naumast gat þá verið á vitund nokkurs lifandi manns, að báti þessum mundi hlekkjast á eftir rúma klukku- stund. Síðari drauminn virðist Karl hafa dreymt um það bil 25 mínútum eftir strandið. Þó sér hann ekki beinlínis það, sem þá er að gerast. Báðum dagblöðunum ber saman um, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.