Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 72

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 72
66 MORGUNN mig. Ég gekk því aftur fyrir stýriðhúsið og opnaði káetu- hurðina. En þá brá mér heldur en ekki í brún. Þykkur reykjarmökkur gaus upp á móti mér og káetan full af svælu, svo ekki sá handaskil og vart hægt að ná and- anum. Ég brauzt niður í ofboði og komst að raun um, að svælan stafaði frá steinolíuofni þar á gólfinu. Var það mitt fyrsta verk að grípa hann og kasta honum út á þilfarið. Síð- an fór ég að reyna að vekja þá Tómas og Hans. En það ætl- aði ekki að ganga greiðlega. Tómas komst þó fljótlega til meðvitundar og bjargaðist upp á þilfar, en Hans fékk ég ekki vakið. Hljóp ég þá fram í hásetaklefann, vakti strákana í ofboði og bárum við síðan Hans meðvitundarlausan upp á þilfar. Veltum við honum þar fram og aftur, unz hann rakn- aði við. Náðu báðir sér aftur furðu fljótt, er hreint sjávar- loftið hafði leikið um þá og fyllt lungun. Enginn vafi er á því, að báðir mennirnir hefðu kafnað í hinni eitruðu svælu frá ofninum, ef flautan hefði ekki kall- að á mig upp á þilfarið og beinlínis vakið þá hugsun hjá mér að opna hurðina að káetunni. En hver barg lífi þeirra með því að blása í flautuna? SérkenniLegur draumur. 1 maímánuði 1943 dreymdi mig eftirfarandi draum: Ég þóttist vera staddur í skógarrjóðri afarstóru. Voru þar víðir vellir og sléttir. Á völlum þessum hafði skipazt í fylkingar ógrynni hermanna, og voru þeir í mjög mismurj- andi herbúningum. Ekki þekkti ég frá hvaða þjóðlöndum herir þessir voru, nema ég kannaðist við enska herbúning- inn. Fremstur í þeirri fylkingu slóð Mr. Churchill, og var hann mér auðþekktur af myndum. 1 miðju rjóðrinu stóð afarstórt tré, margir faðmar að um- máli, að mér fannst. En greinar þessa mikla viðar voru allar brunnar og sjálfur stofninn sviðinn og svartur af sóti. — Skyndilega þótti mér sem ægilegri eldingu lysti niður í stofn- inn. Klauf hún hann að endilöngu alveg niður í gegn. Féll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.