Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 19

Morgunn - 01.12.1975, Síða 19
ERINDI 121 örlaga. Og mikið af óróleika nútímans er fálm eftir æðri mark- miðum, grunur um að fleira sé til en þessi efnisheimur, að nám og næði séu verðlaun, sem æðri eru markmiðum hvers- dagslífsins. Margskonar áreynsla manna og kapphlaup um ytra fánýti eru mistök, sem brjóta niður siðferðisþrek þeirra og lama lifsþróttinn. Og lítum vér skynsamlegum augum á þann stórbrotna þátt alverunnar, sem er lífið sjálft, þá virðist það að sönnu óeðli- legt, ef það er einasta bundið þessari einu, ófullkomnu veröld. Hebreska trúarskáldið, sem mér er svo títt að vitna til, fer þessum orðum um altækan kærleika Guðs: „Hvert get ég farið frá anda þinum, og hvert flúið frá augliti þínu? Þótt ég stigi upp í himininn, þá ertu þar, þótt ég gerði undirheima að hvílu minni, sjá, þú ert þar. Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroðans, og settist við hið izta haf, einnig þar mundi hönd þín leiða mig og liægri hönd þín halda mér. Og þótt ég segði: „Myrlcrið hylji mig, og ljósið í kring um mig verði nótt, þá myndi þó myrkrið eigi verða þér of myrkt og nóttin lýsa eins og dagur, því að myrk- ur og ljós eru jöfn fyrir þér.“ I þessum orðum ómar strengur trúar og fullvissu um eilífa handleiðslu Guðs á hörnum sínum, sem nær út yfir gröf og dauða. Hún er ekki einasta bundin við jarðneska tilvist mannsins, heldur einnig eilífa lífið, í hendi Guðs. Engin öld rennur svo, að spurningin um lífið knýi ekki dyra hjá öllum þorra hugsandi manna. Og við henni gefur Kristur oss þetta svar, sem heimurinn þekkir svo vel. „Ég er upprisan og lífið, hver sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi.“ Þessi orð eru flutt yfir moldum þeirra, sem af jarðneskum heimi fara, og eru sannkallaður siguróður lífsins. Páskasólin og páskaboðskapurinn skín í gegnum þau og varpar geislum vona, fullvissu og trúar inn á jarðneskt til- 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.