Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 7

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 7
▼ LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Upplýsingar um starfsemi á árinu 2003 EIGNIR 123,7 MILLJARÐAR Eignir sjóðsins námu 123,7 milljörðum I árslok og hækkuðu um 21,7 milljarða á árinu eða um rúm 21 %. Á árinu 2003 greiddu 42.005 sjóðfélagar til sjóðsins. Iðgjaldagreiðslur námu 8.248 mkr. og er það aukning um tæp 12%. Þá greiddu 6.257 fyrirtæki til sjóðsins vegna starfsmanna sinna. ÁVÖXTUN 15,2% Ávöxtun á árinu 2003 var 15,2% sem samsvarar 12,1% raunávöxtun samanboríð við -2,7% raunávöxtun á árinu 2002. Meðalraunávöxtun síðustu 5 árin er 4,1% og meðalraunávöxtun slðustu 10 ára er 5,9%. Ávöxtunin er nú sveiflu- kenndari samfara hækkandi hlutfalli innlendra og erlendra hlutabréfa í verðbréfasafninu. Til lengri tíma litið mun hærra hlutfall hlutabréfa skila sjóðnum betri raunávöxtun en ef eingöngu hefði verið fjárfest í skuldabréfum. Ávöxtun skiptist þannig eftir verðbréfaflokkum: Innlend hlutabréf: Raunávöxtun í fyrra var 47,1 % og nafnávöxtun 51,1%. Árleg raunávöxtun inn- lendu hlutabréfaeignarinnar er 14,2% yfir tímabilið 1980 til ársloka 2003. Erlend hlutabréf: Ávöxtun I dollurum var 30,3% á árinu 2003. Á móti styrktist Islenska krónan á árinu gagnvart erlendum gjaldmiðlum um 1,2%. Skuldabréf: Raunávöxtun var 6,7% á liðnu ári samanborið við 5,9% á árinu 2002. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Tryggingafræðileg úttekt sem miðast við árslok 2003 sýnir að skuldbindingar nema 6,8% umfram eignir. Eignir umf ram áfallnar skuldbindingar nema 15,2%. VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI Ráðstöfunarfé á árinu 2003 var 29.735 mkr. og nemur aukningin 48% frá fyrra ári. Innlend hluta- bréfakaup námu 4.850 mkr. og sala hlutabréfa 7.801 mkr. Kaup á skuldabréfum námu 14.413 mkr. og sala skuldabréfa 4.792 mkr. Erlend verðbréfakaup námu 8.799 mkr. SÉREIGNARDEILD - 80% vöxtur Séreignardeildin hefur starfað í 5 ár. Iðgjöld námu 658 mkr. samanborið við 465 mkr. árið 2002 sem er aukning um 42%. Eignir sjóðfélaga séreignar- deildar námu 1.922 mkr. sem er hækkun um 80% frá fyrra ári og í árslok áttu 25.499 einstaklingar inneignir. Ávöxtun á árinu 2003 var 15,2% sem samsvarar 12,1 % raunávöxtun. /SJjILJJ Si-JiJ ZsJZS JJJ'JUJ-íjí i S-\ xJsÍJíJJjJ: jÍ-sJ'JJjJ J DL'JA (milljónum króna 2003 2002 í milljónum króna 2003 2002 2003 2002 Innlend skuldabréf 55.575 52.479 Iðgjöld 8.248 7.383 Raunávöxtun 12,1% -2,7% Sjóöfélagalán 19.655 17.674 Lffeyrir -2.351 -2.095 Hrein raunávöxtun 12,0% -2,8% Innlend hlutabréf 16.009 13.202 Fjárfestingartekjur 16.023 -640 Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,1% 3.2% Erlend hlutabréf 27.960 16.241 Fjárfestingargjöld -132 -121 Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 5,9% 5,4% Verðbréf samtals 119.199 99.596 Rekstrarkostnaöur -135 -123 Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,16% 1,18% Bankainnistæður 2.914 1.337 Aðrar tekjur 47 41 Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,08% 0,08% Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 305 232 Hækkun á hreinni eign á árinu 21.700 4.445 Lífeyrir í % af iögjöldum 30,8% 30,1% Rekstrarfjármunir og aörar eignir 73 73 Hrein eign frá fyrra ári 101.957 97.512 Skammtímakröfur 1.433 939 Hrein eign til greiðslu lífeyris 123.657 101.957 Llfeyrisþegar 6.165 5.640 Skammtímaskuldir -267 -220 6.257 5.936 Hrein eign sameignardeild 121.735 100.888 Stöðugildi 26,5 26,5 Hrein eign séreignardeild 1.922 1.069 Samtals hrein eign 123.657 101.957 la 'JÉmastspASiéuS LIFEYRISRETTINDI Sjóðurinn skiptist I sameignar- og séreignardeild. Sameignardeildin greiðir ellillfeyri, örorku-, maka- og barnallfeyri. Greiðsla í séreignardeild sjóðsins veitir góða viðbót við þau réttindi sem sameignar- deildin veitir. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2003 nutu 6.585 lífeyrisþegar llfeyris- greiðslna að fjárhæð 2.351 milljónir samanborið við 2.095 milljónir árið áður, en það er hækkun um 12%. Lífeyrisgreiðslurnar eru verðtryggðar og taka mánaðarlega breytingum vísitölu neysluverðs. Elli-, örorku- og makalífeyrisgreiðslur eru I réttu hlutfalli við iðgjöld til sjóðsins, þ.e. hærri iðgjöld gefa hærri llfeyri. LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA Húsi verslunarinnar, 4. og 5. hæð Sími 580-4000, myndsendir 580-4099 Afgreiðslutími er frá kl. 8:30 -16:30 mmsmmmmm Netfang: skrifstofa@live.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.