Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 10
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti Aðalheiði Héðinsdóttur viðurkenningu FKA. Myndir: Geir Ólafsson Hulda Dóra Styrmisdóttir, framkvæmdastjóri hjá íslands- banka, afhenti Freydísi Jónsdóttur fatahönnuði hvatningar- viðurkenninguna. Aðalheiður hlaut uiðurkenningu FKA Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri og einn af eigendum Kaffitárs, fékk við- urkenningu Félags kvenna í atvinnu- rekstri, FKA, árið 2003 og var viðurkenn- ingin afhent af frú Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á Nasa í lok janúar. Tvenns konar viðurkenningar aðrar voru afhentar. Hvatningarviðurkenninguna hlaut Freydís Jónsdóttir fatahönnuður sem framleiðir sundfatnað og flísfatnað fyrir kon- ur og börn og selur í galleríi sínu í Reykjavík. Hulda Dóra Styrmisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Islandsbanka, afhenti hana. Loks fékk frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Islands, þakk- arviðurkenninguna en hún hefur verið ötul við að kynna land og þjóð um all- an heim. Lófatakið glumdi um salinn þegar valið var kynnt. S3 Lófatakiö glumdi um salinn þegar tilkynnt var að frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti íslands, hlyti þakkarviður- kenningu FKA. Annir hjá Róbert í Pharmaco Pharmaco fékk Islensku þekkingarverðlaunin sem FVH, Félag við- skiptafræðinga og hagfræðinga, deilir út og Róbert Wessmann, for- stjóri Pharmaco, er viðskiptafræðingur ársins. Það var Valgerður Sverr- isdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem afhentí verðlaunin. Önnur fyrir- tæki sem tílnefnd voru: KB banki, Baugur Group og Medcare Flaga. [B Róbert Wessmann, forstjóri Pharmaco, átti annasaman dag þegar íslensku þekkingarverðlaunin voru afhent því að ekki aðeins fékk Pharmaco verð- launin heldur var hann sjálfur líka út- nefndur viðskiptafræðingur ársins. Myndir: Geir Ólafsson. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskipta- ráðherra, Svali Björgvinsson, starfsmanna- stjóri KB banka, Róbert Wessmann, forstjóri Pharmaco, Svanbjörn Thoroddsen, fram- kvæmdastjóri Medcare-Flögu, og Jón Schev- ing Thorsteinsson, framkvæmdastjóri er- lendra fjárfestinga hjá Baugi Group. „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin v smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru ATH! Leigjum út salinn fvrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.