Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 48
SALAN Á BRIMI HUflÐ ER BP SKIP? BP Skip, eða BP Shipping Agency, er nán- ast óþekkt fyrirtæki í íslensku atvinnulífi. Það sér um skipasölu erlendis og lætur smíða skip, m.a. eru á þeirra vegum öll (slensku skipin sem hafa verið smíðuð í Chile upp á síðkastið. BP Skip er í eigu Björgvins og konu hans, Guðrúnar Jakob- sen. Björgvin er fv. útgerðarmaður, vél- stjóri og skipstjóri úr Vestmannaeyjum. Fyrirtækið er 14 ára gamalt og hefur 4-5 starfsmenn. HUflÐ ER BJARNAR? Steingrímur Erlingsson útgerðarstjóri og Finnur Harðarson framkvæmdastjóri eiga meirihluta (55%) í útgerðarfyrirtækinu Bjarnari á Seltjarnarnesi á móti græn- lenska fyrirtækinu Royal Greenland. Félag- ið er eins árs gamalt og gerir út togarann Salles á rækju á Flæmska hattinum. Áhöfnin er eistnesk og segir Steingrímur að fyrirtækið gangi vel þrátt fyrir erfiðleika í rækjunni. SUNDRAÐ OG SELT? Sverrir Hermannsson, fv. alþingismaður og bankastjóri Landsbankans, skrifaði harðorða grein í Morgunblaðið í lok janúar þar sem hann taldi að með sölunni á fyrir- tækjunum þremur væru stigin einhver stærstu skrefin í átt til einokunar á auðlind þjóðarinnar. Hann taldi víst að ÚA yrði sundrað og selt og sama biði Skagstrend- ings. Hann varaði við því að leggja trúnað á „innihaldslausan kjaftavaðal dauð- hræddra manna við afleiðingar verka sinna," eins og hann orðaði það. Fjárfestingafélagið Kaldbakur hefur keypt breska útgerðarfélagið Boyd Line með það fyrir augum að selja það áfram til Parlevli- et Van der Plas B.V. í Hollandi og Qnward Fishing Company í Skotlandi, sem bæði eru í eigu Samherja. Kaupverð var tæpir 1,7 milljarðar króna. Greitt var fyrir hlut- inn með hlutabréfum í íslandsbanka. Flutningastarfsemin Tveir takast á! Tlveir hópar fjárfesta hafa tekist á um að kaupa flutningastarfsemi Eimskips. Annars vegar er um að ræða Kristin Geirsson, framkvæmdastjóra íslenska sjón- varpsfélagsins, bræðurna Sigurð og Jón Pálmasyni, Þorstein Vilhelmsson athafnamann og Margeir Pétursson, sljórnarformann MP Verðbréfa, og þeirra félög. Þessir menn hafa hug á því að kaupa flutningastarfsemina eins og hún leggur sig, taka félagið af markaði og hagræða í rekstrinum. Hins vegar er um að ræða Erlend Hjaltason, framkvæmdastjóra Eimskipafélags- ins, föður hans, Hjalta Geir Kristjánsson, Þórð Magnússon, sljórnarformann Eyris, flárfestingafélags, og stjórnarmann í Eimskipafélaginu, Hannes Smárason, aðstoðar- forstjóra Islenskrar erfðagreiningar, og eignarhaldsfélag Nóatúns-Jjölskyldunnar sem svo hefur verið kölluð, þ.e. Saxhóll. Inni í þessum hópi eru jafnframt helstu sljórnendur Eimskipafélagsins. Þessi hópur hefur verið að auka hlut sinn og á nærri 10 prósent í Eimskipafélaginu. Hann vill halda félaginu sem almenningshlutafélagi og vinna að vexti félagsins innanlands og útrás erlendis. Þessi stelha er meira í ætt við það sem Magnús Gunnarsson hefur lýst yfir áhuga á. Talið er að lögð verði fram tillaga um að hluthafar í Eimskipafélaginu fái hlutabréf í Burðarási og Eimskipafélaginu eftir aðalfúndinn 19. mars þegar fyrirtækinu verður skipt í tvö félag hvort með sína stjórnina. Ahugasamir verði síðan að kaupa bréf í félögunum á markaði. Sli Gengið hækhaði í 9.0 Gengi hlutabréfa í Eimskipa- félagi íslands hækkaði um 23,2 prósent í janúar, náði hæst 9.0 í lok mánaðarins efdr söluna á sjávarútvegsfyrirtækj- unum þremur. Innheijar, t.d. Sam- son Global Holdings, og Þórður Magnússon, eigandi Eyris, Jjárlest- ingafélags, keyptu töluvert magn af hlutabréfum í félaginu Jyrst eftir söluna og voru þau kaup gagnrýnd af greiningardeildum KB banka og Islandsbanka. Engar sérstakar reglur gilda um viðskipti innheija hjá Eimskip og fékk sJjórn félags- ins lögfræðiálit til staðfestingar á Sjávarútvegsfyrirtækjum hefur fækkað veru- því en Jyrirhugað er að bætaþar úr. lega í Kauphöllinni. Kauphöll Islands gerði ekki athugasemd við kaupin þar sem talið var að upplýsinga- gjöf hefði verið fullnægjandi. SjávarútvegsJýrirtækjum hefur fækkað verulega í Kauphöllinni og má jafnvel búast við að þeim fækki enn frekar. Með breytingunum undanfarnar vikur og mánuði, þar sem Jyrirtæki hafa horfið af markaði og verið seld, hefur eignarhaldið þjappast í færri hendur. Lítill áhugi er meðal fjárfesta á markaði á kaupum hluta- bréfa í þessari undirstöðugrein. SH 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.