Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 49

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 49
SALAN A BRIMI KEA sleit viðskiptunum við bankann Andri sagði upp reikningi númer 5 Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri sendi inn verðhugmynd í UA upp á 7-8,5 milljarða í tölvupósti og kynnti aldrei tilboð sitt augliti til auglitis en Afl, ijárfestingafélag Þorsteins Vilhelmssonar, dró þátttöku sína til baka þegar Þorsteinn sá verðmiðann á félaginu. KEA komst ekki að samningsþorðinu. UA var selt Rifsfeðgum á 9 milljarða þrátt fyrir megna óánægju og gagnrýni Akureyringa. Kristján Þór Júlíusson þæjarstjóri sagði m.a. að sér þætti einkennilegt að banka- stofnanir gengjust fyrir því að félög væru hlutuð niður og seld þannig að atvinnu- rekstur legðist í dvala. Akureyringar höfðu slæma reynslu þegar Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna samdi við bæjaryfirvöld um að flytja þriðj- ung af rekstri sínum norður, koma að rekstri starfandi fyrir- tækja og gerast hluthafar í öðrum um miðjan tíunda áratug síð- ustu aldar. SH opnaði söluskrifstofu á Akureyri, kom inn í rekstur Akóplasts, sá til þess að sælgætisverksmiðja væri flutt norður og gerðist hluthafi í Kexsmiðjunni auk þess að kosta eina prófessorsstöðu. Fyrirtækið lofaði einnig að færa Akureyr- ingum 80 störf. Ekki tókst að standa við öll þessi loforð og starfsemin smám sam- an lögð niður. Gagnrýni Akureyringa kom því engum á óvart. Stjórnendur KEA sýndu óánægju sína með vinnubrögð Landsbankans í beinni útsendingu þegar framkvæmdastjórinn Andri Teitsson tók alla innstæðu fyrir- tækisins, á þriðja hundrað milljóna króna, af tékkareikningi númer 5 í Landsbankanum og tilkynnti forráða- mönnum útibúsins að KEA væri hætt viðskiptum við bankann. KEA hafði verið f viðskiptum við bank- ann frá 1886 þegar bæði fyrirtækin voru stofnuð. S3 www.flugfelag.is Flugkortið er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Allt að 30% afsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum i samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig í för með sér ýmsa sérþjónustu og friðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags Islands sími 570 3006. Netfang: flugkort@flugfelag.is FLUGFÉLAG ISLANDS Fyrirtækjaþjónusta 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.