Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 53

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 53
Noregur Samkvæmt norskum lögum um eignarhald á fjöl- miðlum ber sérstakri stofnun að koma í veg fyrir og stöðva viðskipti með flölmiðlafyrirtæki ef lík- legt þykir að eignasamþjöppunin verði of mikil. Lögin heimila einnig afskipti af einstaklingi eða fyrirtæki sem hefur náð þriðjungi af tilteknum markaði, t.d. á sviði blaðaút- gáfu og sjónvarps, á landsvísu. Ekki er kveðið á um fjölmiðil sem eykur hlutdeild sína á eigin spýtur, þ.e.a.s. án þess að kaupa upp eða sameinast öðrum tjölmiðli. Engin ákvæði eru um þvereign í Noregi en talið er hugsanlegt að eignarhalds- þröskuldurinn verði lækkaður þegar sami eigandi hefur yfirráð yfir mismunandi flölmiðlum á landsvísu. Svíþjóð Engar reglur né lög eru um eignarhald á blöðum og blaðaútgefendum í Svíþjóð, ekki er beint bannað að reka útvarp eða sjónvarp. Fremur ólíklegt þykir að stór blaðaútgefandi fái leyfi til rekstrar á útvarps- eða sjónvarpsstöð. Ekkert eftirlit er með því hveijir eiga flölmiðla. Danmörk Almennar samkeppnisreglur gilda í Danmörku, að öðru leyti eru ekki neinar sérstakar reglur í gildi um eignarhald á flölmiðlum, hvað þá að í gildi séu þvereignarreglur. Blaðaeigendur mega reka sjónvarp og útvarp en öðrum fyrirtækjum er óheimilt að eiga hlut í ljósvakamiðlum. Þeim sem hefur ljósvakaleyfi er óheimilt að stunda annan rekstur. Ekki er fylgst með því hveijir eru eig- endur ijölmiðla. Bandaríkin í Bandaríkjunum eru hvorki lög um eignarhald á útgáfufyrirtækjum né skráningu hlutaflár. Ekki eru heldur nein lög í gildi sem takmarka eignar- — hald erlendra fjárfesta á innlendum dagblöðum. Það eru hins vegar lög um þverreglur og lög sem meina blaða- útgefendum að reka útvarps- og sjónvarpsstöðvar á sama svæði. Hvað gegnsæi eignarhalds varðar þá eru Bandaríkjamenn ekki með nein slík lög. Þeir eru hinsvegar með lög gegn sam- þjöppun eignarhalds í dagblöðum. Frakkland Reglur um eignarhald á útgáfufyrirtækjum tak- marka samþjöppun. í gildi eru lög sem takmarka eignarhald erlendra fyrirtækja og einstaklinga, sérstaklega meirihlutaeign, á dagblöðum, lög sem meina blaðaútgefendum að reka útvarps- eða sjónvarps- stöðvar á sama svæði, lög um gagnsæi eignarhalds og lög gegn samþjöppun eignarhalds á dagblöðum. Þýskaland í Þýskalandi eru í samkeppnislögum sérstakar reglur um eignarhald á ijölmiðlum. Samkvæmt þeim geta yfirvöld gripið inn í samruna fjölmiðla- fyrirtækja. Einn aðili má ekki ráða meira en þriðj- ungi markaðarins hvað útbreiðslu varðar. Ef hann er í markaðs- ráðandi stöðu á öðrum sviðum markaðarins gildir 25% þak. Spánn Engin lög eru um eignarhald á fjöl- miðlum. Takmarkað er hversu mörg útvarpsleyfi einn og sami aðili má eiga. Finnland Engar reglur gilda um blaðaeign í Finnlandi. Við út- hlutun ljósvakaleyfa er unnið gegn eignasam- þjöppun sem talið er að geti ógnað tjáningar- frelsi. Ef nýir aðilar eignast fyrirtæki með ljós- vakaleyfi fellur leyfið úr gildi. Stjórnvöld eru treg til að veita blaðaeigendum ljósvakaleyfi. Ótvíræðar þvereignarreglur eru engar. Ekki er fylgst með því hveijir eiga ijölmiðla. Bretland Ný boðskiptalög auka fijálsræðið hvað varðar eignarhald og starfsemi fjölmiðla í Bretlandi. ■■■■■■ Opinber stjórnvaldsstofnun hefur verið sett á laggirnEir og hefur markaðshlutdeildin, sem áður var miðuð við 15 prósent, verið athumin fyrir útvarp og sjónvarp. Þvereignarreglur hafa verið mildaðar. Afnumið bann um að sami aðili hafi bæði sjónvarpsleyfin í London. Reglur sett- ar til að tryggja fjölbreytni í íjölmiðlum. Ítalía Á Ítalíu eru í gildi lög um eignarhald á útgáfufyrir- tækjum eða skráningu hlutatjár í blaðaútgáfum. Eftirlitsstofnun með Jjölmiðlum er í samstarfi við samkeppnisyfirvöld þegar Jjölmiðlafyrirtæki sameinast. Enginn má ráða meira en 30 prósentum af sjón- varpsmarkaði. Eignatengsl milli prentmiðla og ljósvakamiðla eru takmörkuð. Þrátt fyrir allt þetta hefur forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi, afar sérstaka stöðu. Hann á sjónvarpsstöðvar sem hafa 45% áhorf og 60% af auglýsingum í sjónvarpi. Ástralía í Ástralíu má aðeins reka eina tegund fjölnfiðils á hveiju markaðssvæði og því getur sami aðili ekki gefið út dagblöð og rekið sjónvarps- og eða útvarpsstöð á sama markaðssvæði. Þátt- taka erlendra Jjárfesta í áströlskum Jjölmiðlum verður að vera undir helmings eignarhlut. 55 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.