Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 54

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 54
MARKÆÐSMÁL Mal Frjálsrar verslunar: 0 Poppstjarna Islands mun standa í ströngu næstu 41 misseri. Framundan er útgáfa á plötu, tónleikar og fjöldi uppákoma vítt og breitt um landið. Sigurvegararnir í Idol-keppni Stöðvar 2 voru a.m.k. tveir; Kalli Bjarni og Stöð 2. Frjáls verslun áætlar að hagnaður Stöðvar 2 af keppninni hafí verið um 50 milljónir króna. Tekjurnar námu um 130 milljónum og kostnaðurinn slagaði hátt upp í 80 milljónir. Eftir Hjálmar Blöndal Idol-keppni Stöðvar 2 snerist ekki bara um að finna hina einu sönnu poppstjörnu íslands. Hún snerist ekki síður um að halda landsmönnum föngnum við skjáinn. Enda mikið í húfu því keppnin er talin kostnaðarsamasta verkefni í íslensku sjónvarpi hingað til. Það kom snemma í ljós að Stöð 2 og Norðurljós höfðu hitt naglann á höfuðið þegar þeir sömdu við breska tjölmiðlaris- ann FremantleMedia um viðskiptasérleyfi fyrir Idol til nokk- urra ára. Þátturinn varð á skömmum tíma afar vinsæll og áhorfstölur sýndu að Norðurljós höfðu bætt rós í hnappagat- ið - og áttu eftir að uppskera verulega. Oft hefur reynst erfitt að henda reiður á hversu miklar tekjur sjónvarpsstöðvarnar hafa af dagskrá sinni en við reynum engu að síður að leggja mat á þær tekjur sem Norðurljós höfðu af keppninni. Fjölbreytt tekjumynstur Tekjur Norðurljósa af keppninni voru töluverðar. Styrkur Norðurljósa er ótvírætt sá að fyrir- tækið hefur yfir að ráða mjög sterku markaðsneti og hefur ljölbreytta starfsemi í afþreyingariðnaðnum og getur því náð tekjum úr ólíkum áttum. Þá hefur Stöð 2 aukið áskriftartekjur sínar verulega frá því keppnin hófst. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur Stöð 2 um 40 þús- und áskrifendur og er ekki óvarlegt að ætla að nýir áskrifend- ur hafi verið um 3.000 í hveiju mánuði vegna keppninnar. Miðað við að keppnin hafi staðið í fimm mánuði var um að ræða fjölgun áskrifenda um 15 þúsund. Þetta er fremur gróft mat. En miðað við áhorf og umtal telja viðmælendur blaðsins að það sé ekki ljarri lagi. Keppnin hafði auglýsingatekjur annars vegar af kostun og 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.