Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 59
Lógó KB bankans hefur m.a. orðið Spaugstofunni að yrkis- efni. Láta verkin tala í markaðsstarfi sínu hefur KB bankinn ekki lagt neina sérstaka áherslu á að kynna merkið eða heit- ið sjálft og segir Edda að kannski sé óvenjulegt að leggja ekki mikið upp úr því. Ástæðan sé frekar einföld. Merki bankans eða nýtt heiti sé ekki aðalatriði málsins heldur hvað bankinn hyggist gera fyrir viðskiptavini. Starfshópurinn hafi því tekið ákvörðun um að gera minna úr stórum kynningum á merki eða nýju nafni og láta frekar verkin tala. Það hafi verið gert með auglýsingum um afmarkaða þjónustuþætti eins og t.d. 50% lægri færslugjöld. Um leið og bankinn flytur inn í nýjar höfuðstöðvar verði síðan blaði dreift inn á öll heimili landsins og þar verði upplýsingar um starfsemi bankans hér og er- lendis. Þarna sé því ekki flókin markaðshugsun að baki. Sumir telja kannski að bankinn hafi orðið fyrir PR-áföllum á síðasta ári, t.d. í sambandi við laun og kaupréttarsamninga forstjóra og stjórnarformanns, og því er kannski eðlilegt að velta fyrir sér hvernig þetta tengist þeim. Það ku vera alveg óskylt að mati forráðamanna KB banka. Með því að skilgreina öll Norðurlöndin sem sinn heimamarkað, ekki bara Island, telja þeir að bankinn sé kominn í þá stærð og það samkeppn- isumhverfi að það hljóti alltaf að verða einhveijir árekstrar þegar lýstur saman viðskiptaumhverfínu á íslandi og í löndun- við það hafi verið staðið en því sé hins vegar ekki að neita að það fari ágætlega saman að kynna bankann undir nýju nafni og merki og standa samtímis við fyrirheit um að bankinn reyni að ryðja nýjungum braut og láta viðskiptavini njóta góðs af starfi sínu. Það vaki fyrir bankanum sýknt og heilagt. Hann sé í sókn erlendis og stærð hans þar auki aðgang hans að ódýrara ijármagni. Viðskiptavinir njóti góðs af því. markaðsstjóri KB banka. Mynd: Geir Ólafsson mmsm m Edda Svavarsdóttir, KB B A N K I Bræða saman upphafsstafina Nafni Kaupþings Búnaðarbanka var breytt í KB banki um síðustu áramót og um leið var nýtt lógó tekið í notkun. Anton Helgi Jónsson, framkvæmdastjóri Tunglsins, segir að aldrei hafi jafnmikil vinna verið lögð í eitt lógó innan stof- unnar. Vinnan hófst í byrjun júní og var niðurstaðan kynnt starfsfólki í byrjun nóvember. „Við settum okkur það markmið að gera einfalt og skýrt merki í stíl við það sem maður sér oft hjá stóru, alþjóðlegu bönkunum og það er meira en að segja það að detta niður á slíka hugmynd. Grunnurinn í hugmyndinni var að bræða saman upphafsstafi bankanna tveggja, K og B, og svo þykj- umst við sjá margt annað bankatengt út úr merkinu. Sumir telja sig sjá broskalla, umferðarljós og marg fleira en fyrst og fremst var það einfalt og stílhreint merki sem við vorum að sækjast eftir.“ Tillögurnar voru upprunalega 40 talsins en þeim fækkaði síðan í 10 og loks í 3-4 síðla sumars. Tómas Tómasson, grafískur hönnuður hjá auglýsinga- stofunni Tunglinu, hannaði nýja merkið. Með því hverfa gömlu merkin algjörlega úr notkun. SH 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.