Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 63

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 63
nýju vélinni verði tvær flugferðir á dag fram og til baka, einingakostn- aður lækkar og staða félagsins styrkist með svo tíðum ferðum til London og Kaupmannahafnar. Hann segir einnig að ijárfestar í þjóðfélaginu séu farnir að hafa samband og sýna félaginu áhuga en ekkert liggi á. Reksturinn gangi mjög vel og félagið þurfi ekkert sérstaklega á nýju hlutafé að halda þó að auðvitað sé gott að hafa „ákveðna varasjóði, hafa eitthvað handraðanum til sveiflujöfnunar og það hefur verið markmiðið hjá okkur. Við höfum talið okkur taka hárréttar ákvarðanir í hverju skrefi,“ segir hann. Orhan fer í Skammir í fluggeiranum eiga menn frekar von á því að nýr meirihlutaeigandi komi að Iceland Express eftir nokkra mánuði en því hafnar Ólafur algjörlega. Hann segir félagið aðeins opna fyrir áhugasömum íjárfestum til að styrkja félagið. Einn viðmælandi Frjálsrar verslunar segir: „Menn sjá að þetta gengur vel, reksturinn hefur ágætan grundvöll og það þarf ekki að breyta þessu mikið til að rekstur félagsins komist á fljúgandi ferð.“ Hann hefur þá kenningu að síðasta sumar hafi eigendur Iceland Express verið svo vissir um að félagið væri komið á góðan skrið að þeir hafi ekki viljað fá eða talið sig þurfa nýja hluta- ljáreigendur þó að það hafi staðið til boða á þeim tíma. Nú sé hins vegar ljóst að félagið þurfi allt að 300 milljónum í hlutafé til að vera vel sett fyrir framtíðina. Við ýmsa hefur verið rætt, m.a. við Magnús Þorsteinsson, einn af eigendum Atlanta og Islandsflugs, en samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar hefur hann ekki áhuga á að taka þátt í flugi milli íslands og Bandaríkjanna eða annarra Evrópulanda. Umræðan hefur að mörgu leyti einkennst af ádeilu Iceland Express á Icelandair, ásökunum um misnotkun á markaðsráðandi stöðu félagsins og kenningum um áhrif samkeppn- innar á verri afkomu félagsins. Heimildar- menn Frjálsrar verslunar í fluggeiranum fagna innkomu Iceland Express á markaðinn og telja samkeppnina af hinu góða en telja hugsanlega mistök af Iceland Express að deila á Icelandair með jafn hörðum hætti og gert hefur verið. Félagið megi ekki ganga of langt í árásum sínum því að þá geti það farið að hafa þveröfug áhrif, virka neikvætt og á endanum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.