Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 88

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 88
Sigurður Lárusson hefur um ára- bil farið til Flórída á stærstu forn- bílasýningu heims. h'.v.v.v.v.v A bleiku skýi í Flórída Ár hvert fer hópur fólks á fornbílasýningu í Flórída. Ekki bara einhverja sýningu, heldur heimsins stærstu sýningu. Eg endurlifl kikkið sem ég fann fyrir í minni fyrstu ferð árið 1997 í hvert sinn sem ég fer með nýjan hóp á Turkey Run sýninguna," segir Sigurður Lárusson, sem um árabil hefur farið með sístækkandi hóp manna og kvenna á stærstu fornbílasýn- ingu í heimi. Sýningin sú er í Flórída í nóvember og síðastliðið haust fóru 80 manns með honum en það er stærsti hópur til þessa. „Fólk fer að panta ferð um leið og það kemur heim,“ segir Sigurður. „Ég fór fyrst árið 1997 og þá með konu minni en um leið og ég kom heim fór ég á fund Flug- leiða og lét vita af þessari sýningu og þeim tækifærum sem hún byði í ferðamálum. Flugleiðir tóku mig á orðinu og bjuggu til pakka sem ég hef svo kynnt fyrir vinum og kunn- ingjum og smám saman hefur þetta undið upp á sig.“ glansar og hafa þá gjarnan krómað hvern einasta hlut. Allir eru bílarnir notaðir af eigendum sem koma akandi á þeim og algengt er að sjá tvo stóla við hlið bílanna þar sem hjónin, eig- endurnir, sitja og fræða gesti og gang- andi um djásnið. Hvar hann var smíðaður, hvaða breytingar hafa átt sér stað, hvernig hefur verið hugsað um hann og þar fram eftir götunum. Þetta er alveg ótrúleg upplifun." SPEGILL I HUDDINU Sigurður segir ævintýri að koma á sýn- inguna. Bílarnir, sem margir hverjir eru mjög gamlir, eru í fyrsta flokks ástandi og meira að segja innvolsið í vélunum tandurhreint og glansandi. „Sumir hafa spegil í húddinu til að geta sýnt enn betur hversu vel allt FRÆGIR ÍSLENDINGAR Á jafnstóra sýningu og Turkey Run kemur ijöldi fólks en hinn stóri hópur íslendinga hefur vakið athygli. Svo mikla raunar að þeirra er getið á forsíðu vefsíðu sýningarinnar, www.turkeyrun.com. „Með mér kemur oft fólk sem kann litla sem enga ensku og hefur áhyggjur af því að villast. Ég leysti það með því að fá Frumherja til að gefa húfúr sem eru merktar sýningunni og segi svo öllum að fylgja bara húfunum í gegnum flugstöðvar og þannig verður stressið minna. Á flugvellinum bíður eftir okkur rúta sem ekur okkur á hótelið." Sigurður segir ekkert kynslóðabil vera á sýningunni og engan verða út undan. .Áhugamálið eru bílar og þó einn hafi áhuga á Ford og annar á einhveiju öðru, skiptir það engu máli því nóg er að sjá fyrir alla.“ 33 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.