Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 90

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 90
FUIMDIR OG RAÐSTEFIMUR Sveinn Sveinsson, veitingastjóri Bláa Lónsins. Bláa lónið - Heilsulind og Eídborg í Suartsengi Ósnortið náttúrulegt umhverfi, fallegir fundasalir sem búnir eru sér- hönnuðum, hágæða fundahúsgögnum, og persónuleg þjónusta gerir fundi í Bláa lóninu - heilsulind og Eldborg í Svartsengi að aðlaðandi kosti. Fallegt útsýni er úr fundarsal Bláa lónsins - heilsulindar. Sveinn Sveinsson, veitingastjóri Bláa Lónsins hf., segir fundarsal Bláa lónsins - heilsulindar rúma allt að 100 fundargesti. „Úr salnum er fallegt útsýni yfir lónið og stór- brotið hraunið sem setur svip sinn á Reykjanesið. Fundargestir kunna vel að meta það að geta fundað í fallegu náttúrulegu umhverfi, vera lausir við daglegt amstur en vera samt sem áður í þægilegri akstursljarlægð frá höfuðborgarsvæðinu." I Eldborg, kynningar- og móttökuhúsnæði Hitaveitu Suður- nesja í Svartsengi, eru þrír ráðstefnusalir sem hægt er að gera að einum sal auk 14 manna fundarherbergis. Salirnir bjóða upp á fullkominn búnað til funda- og ráðstefiiuhalds fyrir allt að 300 manns. „í Eldborg er einnig góð veitingaaðstaða og gestum okkar finnst frábært að fara í stuttar og langar ferðir út frá fundarstað, bæði til að brjóta upp fundi og sem afþreyingu. Heimsókn í Gjána í Eldborg, þar sem gestir kynnast jarðfræði á lifandi og skemmtilegan hátt, er tilvalinn kostur í fundarhléum." SKOÐUIMARFERÐIR VINSÆLAR Dulúðug náttúran umhverfis Bláa lónið gerir að verkum að göngu- og skoðunarferðir eru vinsælar og segir Sveinn minnsta mál að fara með veitingar út í hraunið ef gestir óska þess. Að fundi loknum er fátt betra en að slaka á í heilsulindinni og upplifa spa- eða nuddmeðferðir allt frá 10 mínútum upp í lengri meðferðir sem fara fram niðri í Bláa lóninu undir berum himni. „Það er vinsælt að fara í lónið eftir fundina og slaka á og upplifa okkar geysivinsælu spa- og nuddmeðferðir. Eftir slökun og nudd er kjörið að ljúka kvöldinu með góðum kvöld- verði í veitingasalnum og jafnvel einhverjum skemmtiatriðum eða dansleik. Við kappkostum að taka persónulega á móti gestum okkar og sjá til þess að óskir þeirra séu uppfylltar. Hver ráðstefna eða fundur er einstakur viðburður og þeir sem sækja ráðstefnur eru einstaklingar með sérstakar óskir hver um sig,“ segir Sveinn að lokum. 33 í Eldborg er fullbúið stjórnarherbergi. Fundargestir slaka á eftir góðan fund. Salirnir í Eldborg henta fundum fyrir 10- 300 gesti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.