Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 92
101 hótel: FUNDIR OG RAÐSTEFIXIUR Fyrir fólk sem gerir kröfur 101 hótel er meðlimur í hinni alþjóðlegu Design hótelkeðju. Hótelið er í anda Boutique hótela, hótela sem eru hönnuð með ákveðinn persónuleika í huga og bjóða gestum sínum upp á fallegt og glæsilegt umhverfi og sérstöðu á ýmsum sviðum. Slík hótel sem finnast viða um heim og þeir sem ferðast mikið leita gjarnan eftir þeim þegar verið er að skipuleggja gistingu. „Hér er mjög gott andrúmsloft og fegurðin í hönnun hótelsins gerir að verkum að gestir og starfsmenn njóta verunn- ar mjög,“ segir Kolbrún Hrund Víðisdóttir, framkvæmdastjóri 101 hótels sem er í miðri menningarflóru miðbæjar Reykja- víkur þar sem Operan er í næsta húsi og Þjóðleikhúsið handan við götuna. „Hér verður til skapandi hugsun og andinn lyftist í hæstu hæðir hjá þeim sem þannig eru þenkjandi en aðrir finna fyrir þvi hve umhverfið er slakandi og þægilegt og býður upp á að njóta augnabliksins á sem bestan hátt“ 101 hótel er einstaklega fallega og smekklega hannad af eiganda þess, Ingibjörgu S. Pálmadóttur. ÞRÍSKIPT HÓTEL Kolbrún segir hótelið í raun þrískipt; það skiptist í veitingasal með setustofu, fundaraðstöðu og gisti- aðstöðu. „Ætlun okkar er að bjóða góða og þægilega gisti- aðstöðu með iýrsta flokks þjónustu," segir hún. „Öll herbergin eru rúmgóð og þægileg og vilji fólk halda sér í formi eða slaka á eftir erilsaman dag, getur það notað sér æfingaaðstöðuna sem hér er eða lagst í nuddpottinn eða farið í gufubaðið. Háhraða, þráðlaus nettenging er í hótelinu öllu þar sem hér gistir mikið af fólki úr við- skiptalífinu sem þarf að geta verið í sambandi við umheiminn án truflana. Þessi aðstaða höfðar til fólks sem ferðast mikið, hvort sem það ervegna vinnunnar eða af persónulegum ástæðum og gerir kröfur til persónulegrar og vandaðrar þjónustu. Það eru þó ekki aðeins þeir sem gista á hótelinu sem geta notað sér nettenginguna því kaffi- og matargestir geta keypt aðgang að netinu og komið með fartölvuna." LfEITfIMGASTAÐUR MEÐ MARGUÍSLEGUM ÁHRIFUM Áveit ingastaðnum er hægt að fá mat og drykki við allra hæfi. Mörgum þykir gott að setjast inn á hótel og fá sér mat eða drykk, enda oft önnur stemming þar en á hefðbundnum veit- ingastöðum. Boðið er upp á úrval rétta, allt frá skemmtilegum smáréttum fullkominna veislumáltíða ásamt vönduðu úrvali léttvína og annarra drykkja. Matarstíllinn er með evrópskum einkennum með áhrifúm frá Asíu. Fyrir gesti og gangandi er veitingasalurinn opinn til kl. 11 en barinn til kl. 12 og klukku- stundu lengur um helgar. „Setustofan er tengd veitingasalnum og þar er hægt að setjast niður og fá sér drykk eða kaffibolla og súkkulaðiköku- sneið af bestu gerð. Fjöldi tímarita liggur frammi tyrir gesti sem þykir þægilegt að geta gluggað í blöð með kaffinu og einnig er skemmtilegt bókasafn þar sem skoða má úrval listabóka og annarra bóka. I setustofuna koma bæði einstaklingar og minni hópar til þess að eiga góða og afslappaða dagstund." FUNDARAÐSTAÐAN Kolbrún segir fundaraðstöðu 101 hótels einstaklega þægilega og glæsi- lega. „Fundaraðstaðan er með öllum nauðsynlegum nútíma tæknibúnaði," segir hún. „Þar er boðið upp tengingu við plasmaskjá fyrir tölvutengingar eða DVD myndir ásamt fullkomnu hljóð- kerfi. Einnig er fundarsími þar sem hægt er setja upp símafundi við þá sem ekki eru á staðnum. Hér er tilvalinn aðstaða iýrir þá sem vilja nýta sér fullkomna funda- aðstöðu í frábæru umhverfi." Ui Kolbrún Hrund Víðis- dóttir, framkvæmda- stjóri 101 hótelssem er í hjarta borgarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.