Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 107

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 107
Halldór Bæring Bjarnason söluráðgjafi og Jón S. Garðarsson, sölu- og þjónustustjóri. Birna Þórunn Pálsdóttir, deildarstjóri húsgagnadeildar, ásamt tveimur sölufulltrúum fyrirtækjaþjónustu, þeim Soffíu Óla- dóttur og Fannýju Jónmundsdóttur. Þar fyrir utan bjóðum við úrvals prenttæki og prentlausnir frá birgjum eins og Brother, KyoceraMita, HP og fleirum og erum með eitt mesta úrval rekstrarvara á íslandi. Það er hægt að fá hjá okkur t.d. duft- og lithylki í flestar tegundir tækja sem seld hafa verið á íslandi undanfarin ár og einnig sérinnfluttan fjölnotapappír sem framleiddur er sérstaklega fyrir Pennann og er á mjög samkeppnishæfu verði.“ TENGILIÐIR NOTENDA Fyrirtækjasvið sér um alla sölu til viðskiptamanna utan verslana og gerir samninga um kjörin hvar eða hvernig sem þeir versla við Pennann. Sviðið hefur á að skipa söluráðgjöfúm í vélum, tækjum og húsgögnum, svæðissölumönnum í ritföngum, þjónustuveri, þjónustuverk- stæði og viðskiptastjórum. Viðskiptastjórar eru tengiliðir við stórnotendur og þeirra hlutverk er að finna lausnir fyrir viðskiptavini, annast samningagerð og greiða götu þeirra innan fyrirtækisins. Þeir eru því nokkurs konar þjónustufull- trúar viðskiptavina og sé viðskiptavinur í einhverjum vafa um það við hvern hann á að tala, er einfaldast að hafa samband við viðskiptastjóra. Ýmsar leiðir eru til að eiga viðskipti við Fyrirtækjasvið Pennans. Þannig geta viðskiptavinir farið í einhverja af 9 verslunum Pennans á Reykjavíkursvæðinu eða einhveija þeirra 6 sem staðsettar eru úti á landi, sent fax eða tölvupóst, hringt eða fengið heimsókn svæðissölumanns. Allt eftir því sem hentar hverju sinni. RAIUIMASAMNINGAR PENNANS Penninn er með ramrna- samninga við Ríkiskaup um flesta vöruflokka Pennans en með þeim samningum er nrun hagkvæmara fyrir ríkisstofnanir að kaupa rekstrarvörur en annars myndi verða. I rammasamn- ingum eru allir vöruflokkar í húsgögnum, ritföng, tölvu- rekstrarvörur, ljósritunarþjónusta og fleira. Einnig eru í gangi rammasamningar við Reykjavikurborg varðandi skólahús- gögn og fundabúnað en Reykjavíkurborg er jafnframt með sérstakan afsláttarsamning stórnotenda á öllum vörum. PENNASKÓLINN Pennanum er umhugað um endurmenntun starfsmanna sinna og fyrir rúmu ári var settur á stofn sérstakur skóli í því augnamiði, Pennaskólinn. Nemendur þar eru allir starfsmenn Pennans og er boðið upp á regluleg námskeið í öllu sem lýtur að rekstri Pennans ásamt nýliðaþjálfun. „Sem dæmi má nefna sölunámskeið, námskeið fyrir yfirmenn varðandi ráðningar og fleira, vörustjórnunarnámskeið, ýmis tölvunám- skeið, sérstök svæðissölumannanámskeið, sérstök millistjórn- endanámskeið o.s.frv.,“ segir Guðni. „Um svipað leyti, eða fyrir rúmu ári, var ákveðið að allir sljórnendur Pennans færu í sér- stakt stjórnendanám í Háskólanum í Reykjavík í tvö ár. Námið er skipulagt og byggt upp í samvinnu við þarfir Pennans. Dæmi eru yfirleitt tekin úr rekstri Pennans og verður því námið miklu meira lifandi en það myndi ella vera. Nem- endurnir, stjórnendur hjá okkur, leysa verkefni sem þeir svo komast í kast við í daglegu starfi og þetta hefur að okkar viti 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.