Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 110

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 110
útbúa gögn tíl að kynna ráð- stefnuna, senda út skráningar- þátttökublöð, taka á mótí þátt- takendum, gera ijárhags- áætlanir og allt annað er að viðkomandi ráðstefnu snýr. „Að sjálfsögðu bjóðum við upp á raf- ræna skráningu á Netinu og höldum einnig uppi vefsíðum fyrir þá ráðstefnuhaldara sem þess óska, en þeim fjölgar stöðugt," segir Þórunn. Þar að auki annast þær skipulagningu makadagskrár, sé því að skipta, aiþreyingar, leigu á bílaleigu- bílum, hugsanlega fram- lengingu á dvöl, og hvað eina er snertir komu þátttakendanna tíl landsins. „Ofantalið er aðeins litill hlutí þess sem gera þarf fyrir hveija ráðstefnu," segir Unnur Björk. „Ein ráðstefna samanstendur af mörgum einstaklingum sem hver hefur sínar sérþarfir. Þeim þarf að sinna og samskiptí við þátttak- endur eru oft á tíðum mjög fjöl- breytileg og skemmtíleg.“ FUiMDIR OG RÁÐSTEFIMUR Þórunn Ingólfsdóttir og Unnur Björk Guðmundsdóttir, eigendur íslandsfunda. íslandsfundir - Meeting Iceland: Persónuleg þjónusta Islandsfundir er fyrirtæki sem stofnað var í desember 2001. Eigendur þess eru þær Unnur Björk Guðmundsdóttir og Þórunn Ingólfsdóttír. Þó að fyrirtækið sé ungt er reynsla starfsmanna víðtæk, en Þórunn Ingólfsdóttir hefur starfað við skipulagningu og umsjón ráðstefna af ýmsu tagi manna lengst á íslandi eða í um 25 ár. Báðar störfuðu þær síðast í ráðstefnudeild Samvinnuferða Landsýnar, eða þar tíl yíir lauk í nóvember 2001. Auk Þórunnar og Unnar Bjarkar hefur fyrirtækið á að skipa úrvals starfsliði á álagstímum. „Okkar meginmarkmið er að veita fyrsta flokks persónu- lega þjónustu þar sem áherslan er á fagmennsku, vönduð vinnubrögð, skapandi hugsun og sveigjanleika," segir Þórunn. „Við leggjum mikið upp úr því að bjóða upp á ferðir og afþreyingu við hæfi hvers hóps og sérsníðum dagskrá í samræmi við það.“ MÖRG HANDTÖK Fundir og ráðstefnur eru af öllum stærðargráðum og viðfangsefnin mismunandi eins og gefúr að skilja. Otal handtök þarf að vinna áður en hægt er að hefja dagskrána. Að sögn Þórunnar og Unnar er fyrsta skrefið að útvega mögulega gistingu og fundaraðstöðu. Þá sjái þær um allt er tengist ráðstefnunni sjálfri, móttöku, opnunarhátíð, FRÍ í LEIÐINNI Þar sem Island er vinsælt ráðstefnuland er oftast góð þátttaka í ráðstefnum hér og segja þær stöllur að oft komi gestir með flölskylduna með sér og lengi dvölina um nokkra daga. „Það er tilvalið að nota tímann og taka sér smáfrí í leiðinni ef hægt er,“ segir Unnur Björk. „Flestír virðast gera sér grein fynr möguleikum landsins en samt sem áður hafa kannanir sýnt að hin stórbrotna náttúra landsins kemur erlendum gestum mjög á óvart.“ Þórunn og Unnur rilja upp ferð sem farin var með krabbameinslækna sem voru hér að þinga fyrir tveimur árum. Þá var farið með hópinn í Þórsmörk þar sem slegið var upp grillveislu og harmonikkuleikari spilaði við varðeld. Þarna naut fólkið útívistarinnar, góðra veitínga og steig dans. „Þessi ferð vakti mikla ánægju og setti punktinn yfir annars vel heppnuð fundarhöld." AUGA FYRIR SMÁATRIDUNUM Kjörorð íslandsfunda er „An eye for details" eða „Með auga fyrir smáatriðunum" og það lýsir vel vinnu þeirra Unnar og Þórunnar sem segjast einblína á smáatriðin þar sem þau skipti svo miklu máli. „Við höfum haft það að leiðarljósi að huga vel að jafnt stóru sem smáu og gæta þess að ekkert smáatriði verði útundan," segir Unnur Björk og Þórunn tekur undir þessi lokaorð hennar. [ffl Litlu hlutirnir skipta máli þegar verið er að skipuleggja ráðstefnu eða fund, því að séu þeir í ólagi er næsta víst að eftirþví verður tekió. 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.