Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 120

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 120
' ' - Flugfélag íslands: Árshátíðaslaufur Árshátíðir fyrirtækja eru af ýmsum toga en fari starfs- fólk saman á einhvern nýjan staó, veróur oft meira úr hátíðahöldunum. Inokkur ár hefur Flugfélag íslands boðið upp á Árshátíðaslaufur en það eru skipu- lagðar ferðir með starfsfólk fyrirtækja sem vill halda árshátíð annars staðar en í heimabæ sínum. Einnig er boðið upp á Helgarslaufur, sem eru pakkaferðir með flugi og fyrsta flokks gistingu, ferðir á frábæru verði þar sem mögulegt er að upplifa ýmislegt skemmtilegt. „Við bjóðum upp á nokkra áfangastaði innanlands og einnig í Færeyjum," segir Árni Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags Islands. „Við vinnum með hótelum og afþreyingar- aðilum á hveijum stað fyrir sig og út úr því koma oft mjög skemmtilegar lausnir og við notum okkur sérstöðu hvers staðar fyrir sig.“ SNJÓHÚS OG KOKTEILL Það er vinsælt að fara norður um land og gista á Akureyri eða í nágrenni. ,Á- Mývatni er boðið upp á vetrargarð þar sem ferðalangar geta veitt í gegnum Árni Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Flugfélags íslands ferðum og við finnum það vel á viðskipta- vinum okkar að þeir kunna að meta svona ferðir," segir Árni. flugfelag.is SOND OG HEITIR POTTAR Alls staðar á landinu eru sundlaugar. Heitir pottar njóta vinsælda og kappkosta hótel að hafa þá í sem mestri nánd svo gestirnir geti notið þess að slaka á í góðra vina hópi. „Hvort sem árshátíð er haldin hér heima eða erlendis, þar sem allir þátttakendur eru saman meira og minna í 1-2 sólarhringa, höfum við lagt á það mikla áherslu að vera með fjölbreytta afþreyingu fyrir alla. Það er ljóst að með því að hafa árshátíð ekki bara einn kvöldverð og dansleik, myndast sterkari liðsheild og skemmtilegri stemmning. Verðið er sanngjarnt á afþreyingunni. KÁRAHNJÚKAR „Fyrir austan höfum við boðið upp á ferðir til Egilsstaða og þaðan getur fólk farið í skoðunarferðir að Kárahnjúkum svo eitthvað sé nefnt,“ segir Árni. „Þar er ferðaskrifstofan Tanni travel sem býður upp á óvissuferðir sem hafa verið vinsælar því fólk vill gjarnan láta koma sér ofurlítið á óvart. Ef við förum vestur um, á ísafjörð, er um að ræða kajakasiglingar, ferðir í Vigur og svo er þessi stórbrotna náttúra Vestfjarða sem marga heillar. Til þess að gera ferðina enn eftirminnilegri höfum við gefið happdrættisvinninga á allar árshátíðir sem farnar eru á okkar vegum og þá er það gjafabréf fyrir tvo í flug á einhvern af áætlunarstöðum okkar. Þetta hefur mælst vel fyrir eins og gefur að skilja.“ ísinn, farið í gokart og hestaferðir auk þess sem á vatninu er snjóhús þar sem boðið er upp á kokteil. Þetta er gott dæmi um hugmyndaauðgi staðarfólks og þegar árshátíðargestir hafa upplifað saman öll þessi skemmtilegheit, verður andinn í hópnum frábær og minningarnar góðar sem hægt er að rifja upp lengi á eftir. Ymis ævintýri hljóta að eiga sér stað í svona HELGARSLADFUR Fyrir utan árshátíðaferðir hefur Flugfélag íslands verið með „helgar- slaufur" þar sem farþegum er boðin ferð og gisting á góðu verði. „Fólk utan af landi notar þessar ferðir til að skoða menninguna í Reykjavík og heim- sækja vini og ættingja og á sama hátt notar fólk í Reykjavík sér ódýrar ferðir og fer á staði sem það annars myndi ekki heim- sækja eins oft,“ segir Árni. „Oft eru athyglisverðar leiksýn- ingar úti á landi og gaman að skoða þær og þá er lágt verð og góð gisting ágæt hvatning til að fara.“ S!j 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.