Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 123

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 123
FYRIRTÆKIN Á NETINU Auglýsingastofur á Netinu Smart grafík, flass og flottheit eða miðlun læsilegra upplýsinga? Það er mis- jafiit hvað auglýsingastoiurnar, sem kannski ættu að vera fyrirmyndir fyrir- tækjanna, leggja áherslu á í starfsemi sinni á vefnum. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Auglýsingastofurnar hafa oft skilning á miðlun upplýs- inga og leggja metnað sinn í það hvernig skilaboðum er komið á framfæri enda eru starfsmenn þeirra oft fengnir til að hanna og koma að uppbyggingu vefsvæða fyrir fyrirtæki. En það er afar misjafnt hvaða skilning auglýsinga- stofurnar hafa á vefstarfsemi og hvernig þær vilja byggja hana upp. Stundum gleyma þær sér og leggja ofuráherslu á grafík með flassi og öðru fíneríi. Aðrar endurnýja vefinn sinn reglulega og gera það virkilega vel. Við skoðuðum nokkrar vefsíður auglýsingastofa og gáfum þeim dóma. Auglýsingastofurnar eru algjörlega valdar af handahófi. www.betristolan.is ★ Uff, hörmuleg síða, bæði ljót og lítið spennandi. Forsíðan gefur kost á enskri eða íslenskri útgáfu en verður einhvern veg- inn svo fráhrindandi að nraður vill helst frá hverfa. Þegar tungumál er valið kemur upp grafískt kaos sem virkar illa á notand- nnn. Letrið er hrikalega smátt og illgreinanlegt. Og þegar t-d. er smellt á kynningu á verkum skýst það svo pínulítið upp að ekki er hægt að skoða verkin af neinu viti. Hvers konar síða er þetta? Grafískir stælar? Já. Miðlun upplýsinga? Nei. Þessi síða er fjarri því að hitta í mark. Hörmuleg og óaðlaðandi byrjun hjá Betri stofunni. www.herognu.is ★★V Algjörlega vonlaus síða, dökk og dimm og óaðgengileg - leiðinleg við fyrstu sýn. Þegar hún er betur skoðuð kemur í ljós að upplýsingalega séð stendur hún ekkert illa, þarna má finna upplýsing- Hér og nú er með dimma og óaðgengilega síðu. ar um starfsmenn og starfsemi, þjónustu og verk. Letrið er sæmilega læsilegt. www.hausverk.is ★★★ Smart, vel unnin og falleg vefsíða sem sýnir að hönn- uðurinn kann vel til verka. Þessi vefsíða er ekki bara falleg útlits heldur líka efn- ismikil og góð miðlun upp- lýsinga. A forsíðunni kemur frétt úr starfi fyrir- tækisins um nýja fasteigna- sölu sem verður opnuð. A vefsvæðinu er einnig hægt að finna upplýsingar um stofuna og starfsemi hennar, þjón- ustu í boði og verkefni sem unnin hafa verið, einnig starfs- fólkið, ásamt myndum. Þá er boðið upp á mola með skemmtilegheitum, t.d. stafarugli. Fín síða! WWW.eittn.iS ★ Grár og grafískur þar sem hægt er að velja um html eða flass- tækni til að fá kynningu á fyrirtækinu. Virkar ekkert sérstaklega vel. Er jú kannski grafískt smart að einhverra mati en um leið stórfurðulegur og er not- andinn afskaplega lengi að uppgötva hvernig hann virkar eða hvernig á að nálgast upplýsingarnar á honum. Tveir gluggar opnast, annar hefur lítið sem ekkert notagildi, a.m.k. fyrir notandann, hinn er jú flassið. Þegar efni vefsins finnst eftir langa mæðu er letrið mjög smátt og veikt og erfitt aflestrar. Upplýsingarnar eru reyndar af skornum skammti. Þessi vefur er alveg vonlaus. Hann selur ekkert og gefur engar upplýsingar, er svo óaðgengilegur að notendur missa allan áhuga. 03 Letrið er smátt og ólæsilegt hjá auglýsingastofunni Eitt N. Góð vefsíða hjá Hausverk. VIÐSKIPTI • TÖLVUR ■ FERÐALÖG • VÍN - WWW.HEIMUR.IS 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.