Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 124

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 124
Barclay tvíburarnir Þeir eru að kaupa Daily Telegraph og eru í 34. sæti á auðkýfingalista Sunday Times. Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur Barclaynafnið er auðvitað á öðru hveiju götuhorni í London á útibúum Barclaybankans. En Barclaynafn þeirra Davids og Fredericks er öldungis ótengt bankanum, nema að Barclay er skoskt nafn. Þeir bræður, sem hafa sjálfir skapað Jjár- málaveldi sitt, eru frægir fyrir þörf sína á að vera út af fyrir sig og á endanum dugði ekkert nema afskekkt eyja í Ermarsundi, sem þeir keyptu 1993. Þeir hafa byggt sér alvörukastala, að sögn fyrir 60 milljónir punda, sem kunnugir segja að líkist meira munaðarhóteli en heimili. Kastalinn er ramminn um umsvif þeirra, sem spanna hótel eins og Ritz í London, fasteignir og dagblöð eins og Scotsman og Business. Og það eru einmitt dagblaðaumsvifin sem hafa skudað þeim í tjölmiðlaumfjöllunina; þeir hafa áhuga á að kaupa Daily Telegraph fyrir um 260 milljónir punda - alltof lágt verð segja sumir. En það flækir málið að Hollinger, eignar- haldsfélag Telegraph er flækt í málaferli og því óvist hvernig kaupin gerast á eyrinni. Þeir voru aðlaðir á þúsaldarárinu fyrir stórtæk framlög til góðagerðarmála, hafa meðal annars lagt 40 milljónir punda í læknisfræðirannsóknir. Byrjuðu í húsamálun Tvíburarnir fæddust í Vestur-London 1934, David tíu minútum á undan og eins og myndir sýna þá eru þeir eineggja tvíburar, sem ekki er auðvelt að þekkja í sundur, nema að David skiptir æ þynnra hárinu hægra megin en Frederick vinstra megin. Faðir þeirra var skoskur farand- sölumaður, sem átti tíu börn. Bræðurnir voru ekki nema 16 ára þegar faðirinn lést og þá hófst viðskiptasagan, sem átti efdr að fara á flug, með því að þeir stofnuðu húsamálningarfyrir- tæki. Þegar kom fram á sjötta áratuginn voru þeir komnir yfir í fasteignaviðskipti, keyptu húseignir, gerðu upp og seldu, sem löngum hefur verið vænleg leið til að auðgast í London. Upp úr því fóru umsvifin að dreifast á ýmislegt fleira, svo sem skipamiðlun, Jjölmiðlun, hótel og fasteignir. En það var ekki Jýrr en undir lok 9. áratugarins að það tók að bera á bræðrun- um og þá líka rækilega. Búa í kastala á eyju í Ermarsundi Eins og margir aðrir enskir auðmenn hafa bræðurnir komið sér fyrir í Mónakó, þar sem þeir eiga bæði hótel og spilavíti. Óþarfi að taka fram að Mónakó er skattagriðland, en 1993 keyptu bræðurnir sér sitt einka- griðland, sem er eyjan Brecqhou, ein af Ermarsundseyjunum. Eyjan heyrir undir aðra smáeyju, Sark, sem heyrfr undir Guernsey. Þó það virðist merkilegt þá ríkja miðaldirnar enn á þessum slóðum og í þeim anda reistu bræðurnir sér kastala, sem er miðaldalegri en flestir alvöru kastalar. En þegar þeir fóru að reka sig á forneskjuleg lög og siði þarna var þeim nóg boðið og lögðu í málaferli, sem þeir hikuðu ekki við að heJja fyrir Evrópudómstólnum. Sark er ein af þessum undarlegu neðanmálsgreinum í enskum lögum, því þó eyjan tilheyri Bretlandi gildir bresk lögsaga ekki með öllu þar. Arið 1565 gaf Elísabet I einum vild- armanna sinna eyjuna, sem hefur síðan verið í einkaeign. Eyj- unni er stjórnað af „seigneur", stjórnanda, sem erfði titilinn frá móður sinni, en hans ætt hefur átt eyjuna síðan á miðri 19. öld. A þingi eyjarinnar sitja 12 kosnir og 40 ókosnir meðlimir og orðið lýðræði er ekki til í stjórnarfyrirkomulaginu. Eyjan fær hvorki Jjárframlög frá ESB né Bretlandi, en klárar sig vel, enda er hún hluti af skattaparadísinni á Guernsey og sagt er 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.