Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 9

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 9
ÁSTIR OG VÖLD Hjónaband var einnig not- að æ meir til þess að tryggja sættir, og má nefna fræga sætt þeirra Kolbeins unga og Snorra, sem fól í sér samninga um brúðkaup Orækju Snorrasonar og Arnbjargar, systur Kolbeins. I kaupsamningum fyrir hjónaband gátu falist tilfærsl- ur á peningum, jörðum og jafnvel goðorðum. Ef kona varð ekkja eða skildi við mann sinn, færðist lögráðandahlut- verkið aftur yfir á ætt hennar, eða syni hennar. Þannig gat faðir fengið forræði yfir eign- um látins tengdasonar síns, eins og Snorri Sturluson þegar Þórdís, óskilgetin dóttir hans, varð ekkja. Hjónabandið styrkti stöðu ættanna, mægðir sköpuðu samtryggingu og voru leið til að halda auði og völdum í sömu höndum. Hinir fyrstu í erfðaröð erfðalaga Grdgdsar og Jónsbókar voru skilgetin börn, og litið var á börn sem skilgetin ef móðir þeirra hafði verið mundi keypt, mörk eða meira fé. Einkvæni og hjóna- band kom í veg fyrir að eignir dreifðust á margar hendur. Var þá ekki hið alræmda frillulífi og barneignir höfð- ingja „holt og bolt“ ógnun við ættarhagsmuni? Hvers vegna héldu menn frillur ef hjóna- bandið var svo vel fallið til að tryggja hagsmuni ættar þeirra? Lítum á frægt dæmi. Hálfbræðurnir Sæmundur og Ormur Jónssynir, Loftssonar í Odda, giftust hvorugur. Gera má ráð fyrir því að engar þeirra íslensku kvenna sem voru fjarskyldari en í fjórða lið, hafi þótt þeim samboðnar, enda rann konungablóð í æð- um þeirra. Um Sæmund segir að hann hafi þótt göfugastur manna á Islandi á sínum tíma og að orð hafi farið á milli hans og Haralds jarls Madd- aðarsonar í Orkneyjum um hugsanlegt hjónaband Sæ- mundar og Langlífar, dóttur jarls.7 Af því varð þó aldrei, og ekki gat Sæmundur tekið nið- ur fyrir sig með kotkerlingum á Islandi. Um frillur gegndi öðru máli, ekkert virðist hafa verið því til fyrirstöðu að þær væru af lægri stigum en karl- arnir. Fyrir frillulifnaði gátu því legið tvær fullgildar og auð- sæjar ástæður. Önnur var sú að fólk hafði ekki efni á að gifta sig. Sigmundur snagi hefur sennilega verið í þeim stóra hópi, ekki nægilega rík- ur til að giftast sinni heittelsk- uðu frillu, Helgu, sem var Oddaverjar náöu undirtökunum á Rangárvöllum. Þeir sátu I Odda, á Keldum, Breiðabólstaó, Völlum á Landi, Ytra-Skarði og Gunnarsholti fyrir 1200. Kolskeggur auðgi átti Dal undir Eyjafjöllum og að því er virðist Leirubakka og fékk Ormur Jónsson líka ítök þar. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.