Ný saga - 01.01.1988, Síða 35

Ný saga - 01.01.1988, Síða 35
HUGARFARIÐ OG SAMTÍMINN Á fyrrihluta nýatdar þjónudu ýmis árstídabundin hátíðahöld alþýóunnar ákveðnum tilgangi. í fyrsta lagi gáfu þau fólki kost á að gleyma amstri hversdagsins og veitti víst ekki af. í öðru lagi gat fólk hent gaman að þeim er þóttust meira mega sín í þjóðfélaginu og fékk þannig útrás fyrir reiði sína í garð yfirboðara sinna. í síðasta lagi fékk fólk tækifæri til að veita þeim samferðamönnum sínum ráðningu sem gerst höfðu brotlegir við óskráðar siðferðisreglur samfélagsins. Með siðbótinni og einnig vexti millistéttarinnar var ítrekað reynt að binda enda á þennan þátt alþýðumenningarinnar. Mótmælendakirkjan tengdi þessar hátíðir kaþólsku kirkjunni og leit á þær bæði sem óguðlegar og ósiðlegar. Millistéttin óttaðist hins vegar að þær leiddu af sér upplausn samfélagsins og eignatjón. unni undir leiðsögn framþró- unarkenningarinnar. Sú kenning gerir okkur kleift að safna saman í eina kví (categ- ory) þeim þráðum sem tengj- ast breytingunum sem að framan er fjallað um. Þessa skilgreiningu má brjóta niður í sex samofna þætti. 1. Ljóst er að vestræn sam- félög, á fyrri hluta nýaldar, leituðust ekki aðeins við að kasta fyrir róða skýringum á fyrirbærum heimsins sem byggðu á yfirskilvitlegum túlkunum heldur snéru mikil- vægir þjóðfélagshópar bakinu við kirkjunni og túlkun henn- ar. 2. Ofangreind þróun var mjög tengd annarri sem laut að stjórn mannsins á umhverfi sínu, að þeirri vaxandi trú að hver væri sinnar gæfu smiður. 3. Um svipað leyti og fólk tók að ætla sjálfu sér vald yfir umhverfinu, tók sú hugsun að skjóta rótum að æskilegt væri að hafa sem mest vald yfir eig- in líkama og sál. Einstakling- urinn fór að líta á sjálfan sig í vissri andstöðu við stóra sam- félagið. Þetta gerðist þegar reglum og eftirliti hins hefð- bundna samfélags var ekki lengur við komið. Við tók viðleitni til sjálfsögunar og sjálfsstjórnar. 4. Með vaxandi áherslu á einstaklinginn urðu breyting- ar á viðhorfum fólks til til- finninga. Það varð ekki aðeins Börn nýja tímans. mikilvægt að hafa hemil á þeim í hinu nýja samfélagi heldur að veita þeim útrás á viðeigandi hátt og á viðeig- andi stöðum. 5. Þetta leiðir okkur að öðru mikilvægu atriði sem er fjölskyldan. Hún varð nokk- urs konar höfuðvígi fyrir frið- helgi einstaklingsins. Innan veggja heimilisins gátu ein- staklingar losað um þau til- finningahöft sem stóra samfé- lagið lagði á þá. Aukin áhersla á barnauppeldi og reyndar kynlíf var m.a. afleiðing þessara umskipta. Sömuleiðis má nefna að umskiptin komu skýrt fram í skipulagi heimil- isins, þ.e. í því rými sem hver einstaklingur fékk til umráða. 6. Að lokum má nefna að samfélagið missti þau ótví- ræðu tök á þegnum sínum sem það hafði áður haft. Þetta kom til m. a. vegna þéttbýlis- myndunar og fólksfjölgunar. Segja má að sú mynd sem dregin hefur verið upp hér að framan af þjóðfélagsbreyting- um á fyrri hluta nýaldar sé full einföld til að vera trúverðug. Það er líka hárrétt! En til þess að bæta þar úr verðum við að leggja áherslu á eitt atriði til viðbótar sem óhætt er að segja að skipti sköpum. Við getum fullyrt að það sem einkennt hafi nær allar þessar breyting- ar hafi verið árekstrar eða togstreita milli þriggja helstu stétta samfélagsins; hástéttar, millistéttar og öreiga. Viss hluti millistéttarinnar varð fyrstur til að tileinka sér flesta þessara þátta og á eftir fylgdi hástéttin. Þó má segja að jafn- vel innan þessara stétta hafi átt sér stað ákveðin togstreita, t.d. milli efri og neðri hluta millistéttarinnar um ákveðnar hugarfarslegar breytingar. Hugarfarssaga 19. og 20. aldar er á hinn bóginn saga þeirra L 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.