Ný saga - 01.01.1988, Page 77

Ný saga - 01.01.1988, Page 77
tvennum ársverkum fyrir tölvuritara til að halda áfrarn að slá þessar heimildir inn á textaleitarforrit. Af því að ég talaði um að þetta væru í kringum 100.000 bls. þá reiknaði ég út að það væru u.þ.b. tíu ársverk fyrir tölvuritara að slá þetta inn. Við getum reiknað með að á næsta ári verðum við búin með einn þriðja af þessu. En það verður að sýna það á skjánum sjálfum hvað hægt er að galdra fram miklar upplýs- ingar með þessum forritum. Það er bara allt annað líf. Eins og þið kannski vitið hefur Þórður Tómasson í Skógum nánast verið ráðinn af land- búnaðarráðuneytinu til þess að skrifa um íslenska búnað- arhætti sambærilegt rit við ís- lenska sjávarhœtti Lúðvíks Kristjánssonar. Þetta kom nokkuð seint til sögunnar og allt of seint. Lúðvík þurfti að vinna að þessu í 50 ár, en það er hugsanlegt að með þessu hjálpartæki sem tölvan er, með textaleitarforritinu, verði hægt að vinna þennan ára- fjölda upp. / framtíðinni gæti þetta þá veríð þannig að menn tengd- ust tölvunni, heimildabank- anum? Það er tæknilegur mögu- leiki, en þá kemur bara aftur að því sem ég var að segja að þarna gæti komið upp bæði lagalegur og siðferðislegur vandi, sem þarf að setja ein- hverjar reglur um. Það er eins og með hagstofuna, það eru vissar upplýsingar sem hún gefur ekki nema gegn ein- hverri skriflegri yfirlýsingu um í hvaða tilgangi þetta verði notað. Að lokum: Hver eru í stuttu máli helstu vandamál við söfnun þjóðhátta og munnlegra frásagna? Það er í fyrsta lagi að fá fólk til að taka þátt í þessu. Eins og áður sagði finnst mörgum að þau hafi ekkert að segja. I öðru lagi segja þau að þau geti ekki skrifað. Og svo segja þau að þau muni ekki vel. Þetta eru frumerfiðleikarnir. Reynslan er eiginlega alltaf sú að takist manni að yfirvinna þessa vanmetakennd hjá fólki þá eru þetta yfirleitt alveg prýðis heimildir. Og þau skrifa miklu betur en við ger- um almennt nú á dögum, bæði hvað varðar skrift, frágang, stíl og efnistök og hafa frá ýmsu að segja. Ég hef tekið eftir því að þeir stúdentar sem verið hafa að spyrja fólk eða vinna úr þess- um gögnum, þeim finnst ótrúlegar sumar lýsingar bara frá því um 1930. Þau trúa því illa að ástandið hafi verið svona. Og fyrir slíkt fólk eru þetta merkilegar uppgötvanir. Ungt fólk heldur oft í fyrstu að hér sé þessi eilífi barlómur í gamla fólkinu, „það var nú annað hér áður fyrr“. En það sér að þetta er ekki bara raus í einni gamalli ömmu heldur var þetta sama sagan hjá mörgum. Þá fer fólk loks að trúa þessu, og þá er þetta eins og annar heimur. Ungt fóik heldur oft í fyrstu ad hér sé þessi eilífi barlómur í gamla fólkinu, „þad var nú annað hér áður fyrr". EÞB/RM fcr 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.