Ný saga - 01.01.1988, Síða 94

Ný saga - 01.01.1988, Síða 94
Kvikmyndir munu án efa eiga eftir að nýtast sem heimildir við rannsókn á atvinnusögu iandsins, fétaga- og samtakasögu, samgöngusögu... hefur verið að koma danska krónprinsins hingað til lands árið 1938 hafi verið kvik- mynduð en sú filma hefur ekki komið í leitirnar enn sem komið er. EMBÆTTI FORSETA ÍSLANDS Embætti forseta Islands hefur verið kvikmyndað frá upphafi. Mikið verk er t.d. óunnið í sambandi við afritun og úrvinnslu kvikmynda Vig- fúsar Sigurgeirssonar af fyrstu tveimur forsetum landsins. Pað er íhugunarefni að sjón- varpið, sem nú hefur tekið við því hlutverki að fylgjast með embættisverkum forsetaemb- ættisins tekur allt sitt efni upp á myndbönd, sem mikil óvissa er um hvernig muni varðveitast í framtíðinni. For- gengileiki myndbanda er reyndar mikið áhyggjuefni, sem ekki gefst tóm til að fjalla um í þessari grein. Myndir af ýmsum þekktum Islendingum, sem mótað hafa ýmsa þætti sögunnar eru til á víð og dreif og ekki öll kurl komin til grafar í þeim efnum. AÐRIR ATBURÐIR OG EFNISFLOKKAR íslenski kvikmyndaarfur- inn nær að sjálfsögðu til fleiri atburða sögunnar en þjóðhá- tíða og konungskoma. Minna má á kvikmyndir af hernám- inu, óeirðunum við Alþingis- húsið 1949, opnun Þjóðleik- hússins 1950, Menntaskólan- um í Reykjavík 100 ára o.fl. o.fl. Kvikmyndir munu án efa eiga eftir að nýtast sem heim- ildir við rannsókn á atvinnu- sögu landsins, félaga- og sam- takasögu, samgöngusögu, þar sem fjallað yrði um vegakerfi, hesta, bíla, flug og skip og héraðssögu. Ennfremur munu þær nýtast við rann- sókn á tíðaranda, aldarfari, þjóðháttum og líka jarðsögu (Heklugos, Surtseyjargos, Oskjugos og Heimaeyjargos, Kröflueldar o.fl.) svo dæmi séu tekin. Þá getur gerð tiltekinnar kvikmyndar verið áhugavert rannsóknarefni í sjálfu sér. Kvikmyndir úr íslandsleið- angri Þjóðverjans Paul Burk- ert frá miðjum fjórða áratugn- um (Kulturfilme) eru dæmi um slíkar myndir.2 í síðasta þætti hér í blaðinu var rætt um það að lesa ljós- mynd. Þetta á ekki síður við um heimildarkvikmyndir og jafnvel leiknar myndir líka. I kvikmynd um þjóðhátíð eða heimsókn Danakonungs á þriðja áratug aldarinnar má t.d. sjá margt forvitnilegt um- fram meginefni myndarinnar, t.d. varðandi bílakost lands- manna, þjóðvegi, Reykjavík- urhöfn, skip, flugvélar, klæðaburð, veðurfar, íþróttir, persónur o.s.frv. Einnig er möguleiki á að meðhöndla kvikmyndina, sem safn ljós- mynda, með því að afrita einn og einn myndramma út úr kvikmyndinni til frekari at- hugunar. Talsvert hefur verið gert af því t.d. í Finnlandi að beina athygli sagnfræðinga að þeim möguleikum, sem rannsókn kvikmynda býður upp á, þótt algengara sé að þeir, sem fást við rannsókn á kvikmynda- Þingmannaförin 1906 var fyrsta lifandi myndin sem Kvikmyndasafni íslands áskotnaðist. Marga dreymir um að nota myndramma úr gömlum kvikmyndum sem myndefni en það er ýmsum vandkvæðum háð hér á landi sökum tækjaskorts og aðstöðuleysis. í þessum myndramma sjást m.a. Hannes Hafstein ráðherra og Tryggvi Gunnarsson bankastjóri í Tivolf í Kaupmannahöfn. 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.