Ný saga - 01.01.1988, Síða 98

Ný saga - 01.01.1988, Síða 98
Gísli Gunnarsson VIÐREISNARSTJÓRNIN, — HUGMYNDIR OG VERULEIKI. Þessi fasta gengisstefna var i samræmi við alþjóðlega stefnu I gengismálum á þessum tíma... 4 Skiptar skoðanir eru og hafa verið um vibreisn- arstjórnina 1959— 1971 og þar með einnig arftaka hennar, vinstri stjórnina 1971—1974. Þessum ríkis- stjórnum var það báðum sam- eiginlegt að þær breyttu nokkuð um stefnu í efnahags- málum frá því sem áður var. Viðreisnarstjórnin stefndi að auknu frjálsræði í viðskipta- og atvinnumálum en vinstri stjórnin hafði það fyrir meg- inmarkmið að ríkisvaldið beitti sér fyrir nýframkvæmd- um til eflingar sjávarútvegi og byggð í landinu. Segja má að fólk hafi til- hneigingu til að sjá báðar þessar ríkisstjórnir ýmist sem draumsýn um fyrirmyndar- stjórnina eða dæmi um víti til að varast. Fylgismenn við- reisnarstjórnarinnar telja þá yfirleitt vinstri stjórnina hafa verið meiri háttar óhapp fyrir íslensku þjóðina meðan fylg- ismenn vinstri stjórnarinnar eru vægast sagt neikvæðir í umfjöllun sinni um viðreisn- ina. Skiptingin í þessa tvo hópa fer nokkuð eftir flokks- línum; Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur mynduðu viðreisnarstjórnina en Al- þýðubandalagið og Fram- sóknarflokkur mynduðu vinstri stjórnina. En afstaðan til umskiptanna 1971 fer einn- ig eftir forgangsröð hvers og eins um æskileg efnahags- markmið. Hver er afstaðan til ríkisafskipta af efnahagsmál- um, til byggðastefnu, til mik- ilvægis þess að berjast um- fram allt gegn verðbólgu? Eins og rakið verður hér á eftir kom Viðreisnarstjórnin einkum með nýjungar á fyrsta hluta starfsferils síns. Hverjar voru þœr* SJÁVARÚTVEGUR Ríkisstjórnir 6. áratugarins höfðu komið á viðamiklu millifærslukerfi í sjávarútveg- inum. Gengi krónunnar var haldið föstu eftir miklar geng- islækkanir árið 1950. Þessi fasta gengisstefna var í sam- ræmi við alþjóðlega stefnu í gengismálum á þessum tíma, sem gekk út á það að ekkert einstakt land mátti breyta gengi sínu án samráðs við önnur lönd í Alþjóðagjald- eyrissjóðnum. Þar sem verð- bólga á Islandi var þá meiri en í helstu viðskiptalöndunum hefði án efa fengist leyfi til gengislækkunar þegar um miðjan áratuginn, en hræðsla við verðbólguáhrif gengis- lækkunar gerði það að verk- um að í hana var ekki ráðist. í staðinn var það ráð tekið að setja sérstakan skatt á inn- flutningsvörur, einkum svo- nefndar „munaðarvörur", og skattféð var síðan notað til að greiða niður útflutningsvörur í sjávarútvegi. Viðreisnarstjórnin hætti við millifærslukerfið og Lekkaði í staðinn gengi krónunnar um 34%. KJARAMÁL Til að hindra að hækkað verðlag, sem kom í kjölfar gengislækkunarinnar, hefði í för með sér hækkað kaup- gjald, var vísitölubinding launa afnumin, en hún hafði verið við lýði allt frá stríðsár- unum. Til að bæta láglauna- fólki upp tekjumissinn voru barnabætur hækkaðar og einnig voru skattleysismörk tekjuskatts hækkuð og var til- .ýiiiL— n i, i * M " n' n ' * InrLT'ST-í'-*'*5- i i i i 2m'r . .... 1 HR'Á Haustið 1963 lagði „viðreisnarstjórnin" fram frumvarp á Alþingiþar sem m.a. var kveðið á um bann við verkföllum. Verkalýðshreyfingin lýsti mikilli andstöðu við frumvarpið og 4. nóvember efndi ASÍ til mótmælafundar á Lækjartorgi. Að fundi loknum héldu margir að Alþingishúsinu til að undirstrika óánægju sína. Frumvarpið var eigi að sfður samþykkt I neðri deild, en var dregið til baka við þriðju og síðustu umræðu í efri deild um miðjan mánuðinn. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.