Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 102

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 102
Stefán Ólafsson Viðreisnarárin: Gæfa eða gjörvuleiki ríkisstjórnar? Hér á landi er algengt ad menn líti fremur til efnahagslegra en þjódfélagslegra þátta þegar árangur ríkisstjórna er metinn. Smáríkjum er það al- mennt sameiginlegt að geta ekki framleitt sjálf allar helstu nauðþurftir sínar og eru þau því mun háðari ut- anríkisverslun en stærri ríkin. Þetta skapar sérstök aðlögun- arvandamál í smáríkjunum umfram það sem er í þeim stærri, því smáríkin hafa lítil eða engin áhrif á heimsmark- aðinn eða það umhverfi sem þau starfa í. Ytri aðstæður setja þeim skilyrði sem þau verða að nýta sér og laga sig að, eða að öðrum kosti fara halloka í viðskiptum og lífs- kjörum. Þessi atriði skipta jafnvel meira máli á Islandi en í flestum öðrum smáríkjum (Gunnar H. Kristinsson, 1987). Bandarískur þjóðfélags- fræðingur, Peter J. Katzen- stein, hefur í nýlegum bókum fært rök að því, að þessar að- stæður smáríkjanna í Evrópu hafi laðað fram það sem hann kallar „lýðræðislega samráðs- skipan“ (democratic corpo- ratism), sem hann telur að hafi greitt fyrir aðlögun heima fyrir að ytri aðstæðum. Þau lönd sem hann einkum fjallar um í rannsóknum sínum eru Austurríki, Sviss, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Holland og Belgía. Með lýðræðislegri sam- ráðsskipan er átt við, að ríkis- valdið hafi reglubundin og formleg samráð við helstu hagsmunaaðila í þjóðfélaginu. Forsendur slíkrar skipanar eru þær, að víðtæk og öflug samtök séu fyrir hendi í þjóð- félaginu (meðal launþega, at- vinnurekenda, bænda eða annarra hagsmunaaðila), að hugmyndafræði samstöðu og sátta sé sterk í þjóðfélaginu, að gagnkvæmt traust sé í sam- skiptum aðilanna og ríkis- valdsins, og að samráðin séu varanleg. Stórar breytingar í ytri skilyrðum og hagstjórn eru til þess fallnar að breyta tekjuskiptingu eða afkomu einstakra hagsmunaaðila í þjóðfélaginu. Því er ætíð mikil hætta á átökum um skiptingu lífsgæðanna í smáríkjum ef ytri aðstæður breytast. Katz- enstein telur það einmitt vera aðalsmerki ríku smáríkjanna í Evrópu að þeim hafi tekist með hinni lýðræðislegu sam- ráðsskipan að skapa sveigjan- leika í hagstjórn og frið á vinnumarkaði, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Sam- ráðsskipanin hafi því verið þýðingarmikil forsenda góðs árangurs í ríkjum þessum. I framhaldi af þessu má segja að ríkisstjómir hafi ætíð bæði efnahagsleg og þjóðfé- lagsleg (félagsleg og pólitísk) markmið. Hér á landi er al- gengt að menn líti fremur til efnahagslegra en þjóðfélags- legra þátta þegar árangur rík- isstjórna er metinn. Þannig er einkum hugað að hagvexti, verðbólgu, atvinnuleysi, sparnaði, viðskiptajöfnuði, gengi, erlendum skuldum og fjárfestingu, svo nokkuð sé nefnt. Minna er fjallað um stöðugleika í þjóðfélaginu, frið á vinnumarkaði, breyt- ingar á stjórnkerfi, lífskjör og stéttskiptingu, menningaraf- rek og búferlaflutninga í þessu sambandi. Síðarnefndu þætt- irnir eru þó ekki síður mikil- vægir. Ef við lítum sérstaklega á árangur Viðreisnarstjórnar- innar með hliðsjón af bæði efnahags- og þjóðfélagslegum markmiðum, má segja að ár- angur ríkisstjórnarinnar virð- Óróleiki á vinnumarkaði var áberandi á stjórnartíma „ Viðreisnar", einkum við upphaf og undir lok hans. Hér sjást meðlimir í Dagsbrún bíða eftir greiðslu úr verkfallssjóði félagsins árið 1970.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.