Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 106

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 106
Góðærið, sem var hér á landi á fyrstu fimm árum Viðreisnar- stjórnarinnar, hefur þó Ifklega að mestu leyti stafað af góðu tfðarfari, ekki bættu stjórnarfari. heppin, og heppni er sem kunnugt er eðliskostur góðs stjórnmálamanns! En vegna ráðstafana Viðreisnarstjórn- arinnar voru Islendingar bet- ur búnir en ella undir þá erfið- leika, sem skullu á eftir 1967. Það er líklega annað helsta af- rek stjórnarinnar að sigla þjóðarskútunni sæmilega óskaddaðri út úr þeim öldu- dal. Mig langar einnig til að nefna í því sambandi, að Við- reisnarstjórnin treysti sam- starfið við aðrar lýðræðis- þjóðir í varnarmálum, tryggði viðurkenningu annarra þjóða á útfærslu landhelginnar í 12 mílur (en án slíkrar viður- kenningar var útfærslan auð- vitað orðið tómt) og renndi með samningum um sölu raf- orku til álvinnslu fleiri stoð- um undir íslenskt atvinnulíf, sem var þá fyrir löngu orðið tímabært. Viðreisnarstjórnin var þó ekki í neinum skilningi full- komin. Meginveilan í stefnu hennar var hin sama og í stefnu annarra ríkisstjórna landsins frá 1927 að telja: skilningsskortur á eðli og áhrifum peninga á hagkerfið. Hún og ráðgjafar hennar gerðu sér ekki fulla grein fyrir því, að miklar kaupkröfur verkalýðsforingja eru ekki vegna neinnar sérstakrar illsku þeirra, heldur vegna þess, að þensla í peningamál- um veldur þenslu á vinnu- markaðnum, sem verkalýðs- foringjar reyna síðan að elta uppi. Þegar þeir sjá, að kaup- gjald er að stíga, vegna þess að stjórnvöld hafa hleypt af stað óhóflegri eftirspurn með seðlaprentun og útlánaþenslu, flýta þeir sér að hækka kaup- kröfur sínar til þess að réttlæta tilveru sína. En vitanlega er ekkert samband á milli raun- verulegra kjarabóta til alls al- mennings og þeirrar kjarabar- áttu, sem verkalýðsforingjar reka. í staðinn fyrir að gera nauð- synlegar skipulagsbreytingar á peningamarkaðnum ein- beitti stjórnin sér að því að reyna að kaupa frið af verka- lýðsforingjum á vinnumark- aðnum. Eitt minnismerkið um þau friðkaup eru stein- kumbaldarnir ljótu í Breið- holti. Og þær skipulagsbreyt- ingar, sem Viðreisnarstjórnin gerði þó á peningamarkaðn- um — og þá á ég við stofnun Seðlabankans árið 1961 — voru til hins verra. Hvað hefði stjórnin átt að gera? Aö sumu leyti er slík spurning tilgangs- lítil, því að það, sem er fram- kvæmanlegt í dag, var ófram- kvæmanlegt í gær. En þó kann að vera fróðlegt að rcyna að svara henni. Viðreisnarstjórn- in hefði átt að koma lagi á pen- ingamarkaðinn — þannig að hann yrði raunverulegur markaður — með því að selja einkaaðilum ríkisbankana þrjá og leggja íslensku krón- una niður í núverandi mynd sinni, en semja við einhverja aðra þjóð, til dæmis Banda- ríkjamenn, um tengingu við gjaldmiðilssvæði hennar, en þá hefði sérstakur íslenskur seðlabanki verið ónauðsyn- legur. Þcnnan hátt höfðu ís- lcndingar í raun og veru á fyrir 1914, er íslcnska krónan var jafngild hinni dönsku og gefin út af íslenskum einkabanka. Færeyingar, Lúxemborgar- menn og Hong Kong-búar hafa svipaðan hátt á nú á dög- um. Eg er ósáttur við annað at- riði í stefnu Viðreisnarstjórn- arinnar: hækkun söluskatts til þess að lækka tekjuskatt. Nú kann citthvað að vera til í því, scm gjarnan er sagt, að eðli- legra sé að skattleggja neyslu en tekjuöflun. En gallinn við óbeina skatta er hins vegar, að menn verða ekki varir við þá í Á sjöunda áratugnum þurftu fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar og vinnuveitenda oft að setjast að samningaborðinu. Hér sjást samninganefndir Dagsbrúnar og Hlífar annars vegar og Vinnuveitendasambandsins og Vinnumálasambandsins hins vegar á fundi í maí 1961. 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.