Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 107

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 107
sama mæli og beina skatta. Gerum við okkur grein fyrir því, þegar við kaupum vöru úti í búð, að við greiðum ekki nema 75% uppsetts gjalds fyrir vöruna sjálfa, en 25% til þess að kosta ýmsa starfsemi stjórnvalda? Hemlabúnaður borgaranna gegn ofsköttun hefur því með vissum hætti verið tekinn úr sambandi. Þetta hefur haft þær afleiðing- ar, að söluskatturinn, sem Viðreisnarstjórnin lagði fyrst á, hefur smám saman klifrað upp úr 3% í 25% á síðustu 28 árum. Hefðu menn verið til- búnir til að samþykkja þenn- an nýja skatt, hefðu þeir séð það fyrir? Eg er sannfærður um, að ríkið hefði aldrei getað hækkað tekjuskattinn eins mikið og það hefur hækkað söluskattinn, sem nú er helsta tekjulind þess. Við þær aðstæður, sem hér voru á árunum 1959—1971, hefði líklega ekki starfað betri stjórn en Viðreisnarstjórnin var, enda var hér þá tiltölulega gott pólitískt jafnvægi. En það verkefni, sem snýr að mönn- um á því herrans ári 1988, er í rauninni fremur stjórnar- skrármál en pólitísks eðlis. Það er, hvernig við getum breytt leikreglum okkar, þannig að stjórnvöld geti ekki beitt seðlaprentunarvaldinu og skattlagningarvaldinu eins í eigin þágu og þau hafa gert síðustu þrjátíu árin. Auk þeirra aðgerða í peningamál- um, sem ég hef hér bent á, þarf sú stjórn, sem myndað getur nýtt pólitískt jafnvægi, að koma á nýju skipulagi fisk- veiða hér, svo að eignarrétt- indi á fiskistofnum séu skýrar skilgreind en nú er, selja öll atvinnufyrirtæki ríkisins og flytja þannig fjármagnið í hendur fólksins og standa vörð um samningsrétt ein- staklinganna á vinnumarkaði, þannig að svonefndir verk- fallsverðir geti ekki beitt of- beldi til þess að koma fram sérhagsmunum. Viðreisnarstjórnin var upp- haf, en ekki endir, langrar þróunar. Hún steig nokkur víxlspor, en henni miðaði samt áleiðis. Hannes telur að í staðinn fyrir að gera nauðsynlegar breytingar á peningamarkaðnum hafi stjórnin einbeitt „sér að því að reyna að kaupa frið af verkalýðsforingjum á vinnumarkaðnum. Eitt minnismerkið um þau friðkaup eru steinkumbaldarnir Ijótu í Breiðholti." Gerum vid okkur grein fyrir því, þegar við kaupum vöru úti í búð, að við greiðum ekki nema 75% uppsetts gjalds fyrir vöruna sjátfa, en 25% til þess að kosta ýmsa starfsemi stjórnvalda? 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.