Ný saga - 01.01.1988, Side 113

Ný saga - 01.01.1988, Side 113
ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ OG ÍSLAND var öll sagan auðvitað ekki sögð; fleiri þættir stuðluðu að þeirri afstöðu sem Islendingar tóku til þessa máls lungann úr sjötta áratugnum. Þar á meðal var aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu. Er ljóst að við stefnumörkun sína tóku íslendingar mjög ntið af af- stöðu annarra NATO-ríkja í Kínamálinu. Má nefna sem dæmi að árið 1956 sagði Thor Thors, fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í skýrslu til utanríkisráðu- neytisins að ástæðulaust virt- ist fyrir íslendinga að breyta afstöðu sinni í Kínamálinu þar sem eðlilegast væri að þeir hefðu sömu afstöðu til þessa máls og þorri NATO-ríkja. í þessari sömu skýrslu benti Thor utanríkisráðuneytinu á að fengi Peking-stjórnin full- trúa hjá Sameinuðu þjóðun- um gæti vel farið svo að Bandaríkjamenn segðu skilið við samtökin „og væri þá vissulega allt í óvissu um framtíð þeirra samtaka."4 Chiang Kai-shek, leidtogi þjóðernissinna á Formósu. Undir forystu hans var sett á stofn ríki sem gerði kröfu um að vera talið hið „rétta" Kína. Formósustjórn tókst að halda sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum allt til ársins 1971. Sendiherrahjónin Thor og Ágústa Thors. Thor Thors var fastafulltrúi íslands hjá Sameinuðu þjóðunum frá árinu 1947 og allt þar til hann féll frá í upphafi árs 1965. Á þessu timabili var aðild Kína að Sameinuðu þjóðunum mjög f deiglunni. Þessi ótti við úrsögn Banda- ríkjanna úr Sameinuðu þjóð- unum virðist hafa ráðið tölu- verðu um afstöðu íslendinga í Kínamálinu.5 Er í þessu sam- bandi vert að rifja upp um- mæli dr. Kristins Guðmunds- sonar utanríkisráðherra, sem sagði í blaðaviðtali árið 1955: Afstaða Islendinga til málsins hefir verið sú, að Pekingstjórnin ætti að fá fulltrúaréttinn á þingi S.Þ. en hins vegar ekki talið rétt að fórna jafnvel friði og samstarfsvilja þjóða fyrir það, þar sem vitað er, að ýmsar þjóðir hefðu sagt sig úr samtökunum, ef það hefði nú verið samþykkt og dagar S.Þ. þá verið tald- KÍNAMÁL OG LANDHELGI ÍSLANDS Árið 1958 varð athyglisverð breyting á afstöðu íslands til 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.