Vaki - 01.09.1953, Síða 22

Vaki - 01.09.1953, Síða 22
Komposisjón í eigu málarans allfáa, hér á lanái og víðar ? Álítur þú, að málari eigi að gefa þessu alvarlega gaum við vinnu sína, eða ert þú þeirrar skoðunar, að nóg sé að hugsa einungis um gæði og láta hitt lcoma eins og af sjálfu sér? Það er helzti hlífðarlaust sett upp hjá þér, að ég hafi gagnrýnt „alþjóðlegan skóla og hið algilda mál hans“. 1 deilu okkar Thors Vilhjálmsson- ar í „Lífi og list“ benti ég á, að vegna yfirtaksmikilla valda listkaup- mennskunnar í París þætti mér listin ískyggilega dregin inn í hagkerfi kapí- talista og listamenn þar með sviptir for- göngu og frjálsræði í eigin málefnum. Mér virðist það blátt áfram neikvætt að knékrjúpa París eins og sumir gera, eitthvert ástæðulaust vonleysi og vanmat á sjálfum sér. Hefur París einhverri dýpri mannlegri reynslu að miðla mann- kyninu í list en t. d. Berlín eða bara ein- hver annar staður á hnettinum? — Ég segi nei. List hefur lengi og mikið verið iðkuð í París og staðið þar löngum með miklum blóma; það er allt og sumt; en framtíðina eigum við allir jafnt. List framtíðarinnar verður sköpuð af þeirri þjóð eða þeim einstaklingum, sem hafa lifað eitthvað merkilegt — eru og geta eitthvað betur og merkilegar en aðrir. Um þjóðlega list dettur mér ekkert sérstakt í hug annað en það, sem danski málarinn Giersing sagði eitt sinn, og TlMARITIÐ VAKI 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.