Vaki - 01.09.1953, Side 25

Vaki - 01.09.1953, Side 25
tveir hjálmklæddir og einn liðsforingi og flugmannaefnunum er sama eins og öllum er sama um pá. í morgun átti ég tal við kunningja minn frá Heidélberg peir eru nú fastráðnir að fara enn að sigra heiminn í pukri í strebsamkeit í upphefð hins sigraða („Ég var í Englandi, striðsfangiu (pað sé mitt stolt) ). Ellilegt regn pyngslalegt regn hvíslar að mér ólundarfullum orðum ég minnist pess að ég pekkti eitt sinn aðra rigningu stundum lausn stundum gleði stundum ólgandi orka en pað var löngu fyrr. Það eru margir útlendingar í borginni og ég hef velt fyrir mér hvort ég vœri einn af peim ég hafði pá einkennilegu skoðun að peir vœru alstaðar útlendingar og dreymdi sömu draumana nótt eftir nótt. Ég skemmti mér einnig við að leita hugmynda er ekki standast pað virðist stundum láta okkur í té einhvern sannleik . . . en vœru pessi hús náttúrufyrirbæri: skýbólstrar eða pverhníptir sjávarhamrar .. . nei pað væri of langt gengið ... Ég sat lengi morguns á kaffistéttinni reykti margar sigarettur og reyndi að smíða mér nýtt sumar. Muldrandi vindurinn og hvikul grœnka laufpaksins taka pátt í minum hag. TlMARITIÐ V AKI 23

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.