Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1953, Qupperneq 62

Vaki - 01.09.1953, Qupperneq 62
Karl Kvaran: Málverk, olía. frá heimslistarborginni á Signubökkum og það sem meira er: hún flytur það nýjasta úr heimi hennar, við erum þar í snertingu við verðandi listar í dag. Inn- an um voru svo myndir eftir heims- þekkta og löngu viðurkennda listamenn svo sem þá Braque og Picasso. Á sýningunni komu fram þrjú sjónarmið: Kúbisminn borinn uppi af fyrrnefndum meisturum. Ab- strakt-impressionismi: Myndir hans eru lausar úr tengslum við fyrir- myndina, en myndrúmið eða and- rúmsloft þeirra er í beinu sambandi við hina ytri vídd sem við hrærumst í daglega, ljós hennar, lit og stemningu. Þessvegna bera myndir þessar nöfn er minna á áhrif þau er listamaður þóttist lifa á einhverjum stað og stund í náttúr- unni: Nótt í X bæ, Morgun í Y borg. Þriðja sjónarmiðið svo það, sem mest rúm hefur fengið í þessari grein: hið óhlutlæga. Forvígismenn þessarar stefnu þeir Kandinsky, Herbin og Arp áttu þarna myndir. Það þótti mörgum undarlegt þegar svo merkileg sýning var á ferðinni að svo fáir skyldu líta inn og skoða. Þeir héldu sem sé að dæmið um Van Gogh, sem flestum er kunnugt, er einhverja nasasjón hafa af list, væri einhver trygging fyrir því að kímið hefði beti'i aðbúð í dag en þá. En slíkt lærist að er misskilningur. Hinsvegar eru þessar merkilegu undantekningar. Vildi eg' nota tækifærið og þakka dr. Gunnlaugi Þórðarsyni brennandi áhuga á myndlist og stórhug í hennar garð. Án hans hefði sýning þessi orðið loftkastalar einir. Að lokum rekur svo einstæð sýning Karls Kvaran lestina. Ef óánægja og gremja býr um sig einhversstaðar innra með manni eftir útreið þá er umræddar sýningar hafa flestar fengið, þá brýzt hún fram vegna einstaks sinnuleysis er þessi stórmerka sýning varð að þola, það nálgast reiðihróp. Hiklaust má telja að aldrei hafi jafn gáfaður ungur mál- ari, sem kemur fram í fyrsta skipti, fengið jafnslæmar undirtektir. Engin TlMARITIÐ VAKI 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.