Birtingur - 01.01.1964, Page 109

Birtingur - 01.01.1964, Page 109
Það eru söngvar í verkinu. Leiksviðsstjórinn talar beint til áhorfenda og skýrir atburða- rásina. Til að gera hermennina sem óhugnan- legasta eru þeir látnir ganga á stultum og í þykkum búningum. í Móðurinni (eftir skáld- sögu Gorkis) eru allar breytingar á sviðinu fyrir opnu tjaldi. Talkór táknar fjöldann. Stuttum kvikmyndum er skeytt inn í leikinn. Upphafið á Der Gute Mensch von Sezuan er þýðingarmikið. Þar hleypur Brecht með einni setningu yfir eitt helzta tæknivandamál leik- ritunar veruleikastælingarinnar, kynninguna (exposition). Það kemur maður fram á svið- ið og segir beint til áhorfenda: „Ich bin Wasserverkaufer liier in der Hauptstadt von Sezuan." I sama verki beitir hann öðru snjöllu austrænu tæknibragði, lætur eina persónuna breyta sér í aðra nýja persónu. Efnið er kín- versk dæmisaga um þrjá guði, sem eru á leit eftir réttlátri manneskju. Þeir koma til bæj- arins Sezuan, þar er það aðeins vændiskonan unga Shen Te, sem skýtur yfir þá skjólshúsi. Þegar henni hefur áskotnast fé og hún er orð- in eigandi að lítilli verzlun vill hún halda áfram að vera góð, en kemst fljótt að því, að fólk sem hún er góð og kemur vel fram við geldur ekki í sömu mynt. Hún klæðist því búningi frænda nokkurs og sem hann lætur hún hart mæta hörðu. Harka lífsbaráttunnar neyðir hana til að víkja af veginum: Fúr eure grossen Pláne, ihr Götter War ich armer Mensch zu klein. Starf Brechts sem leikhúsmanns og höfund- ar að fræðilegum grundvelli að leikritun sinni er ekki síður mikilvægt. Því verða ekki gerð full skil í stuttri tímaritsgrein, en tilraun skal gerð til að skýra heitið, sem hann notaði yfir verk sitt, hann kallaði það „episkt leik- hús“ (episches Theater). Það, sem Brecht á við með orðinu epískt, er andstæða þess, sem almennt er kallað dramatískt, þ. e. a. s. þess, sem kallað var dramatískt á lokaskeiði veru- leikastælingarinnar. Hann snýst aðallega gegn tveim atriðum: þáttaskiptingu leikritsins, þ. e. a. s. þeirri hugmynd, sem felst í þáttaskipt- ingunni, að leikritið gerist án þess að leik- ararnir viti af áhorfendunum eða tilrauninni til að láta líta svo út, þ. e. rittækni veruleika- stælingarinnar. Þannig kastar hann fyrir borð kynningunni (exposition), sem við minnt- umst á hér að ofan. En kynningin var eitt af hinum erfiðari tæknibrögðum veruleika- stælingarinnar. Um leið fellur að sjálfsögðu krafan um „eðlileg samtöl“ niður. Samtölin á sviðinu eru ekki lengur falsaður veruleiki heldur tilbúningur, skáldskapur, sem hefur allt annan tilgang en að vera sem næst venju- legu tali. Hitt atriðið, sem hann snýst á móti, er hin dramatíska innlifun eða beiting til- mrtingur 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.