Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Page 33

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Page 33
Halar í samtölum 31 samböndin er það og er það ekki voru ekki þau einu í hlutverki hala og í raun eru þau alls ekki eins algeng sem raunverulegir halar og ætla mætti út frá almennum hugmyndum um hala. í fyrstu atrennu að gögnunum virtust nokkuð mörg orð og orðasambönd geta gegnt hlut- verki hala í samtölum eins og því hefur verið lýst í kafla 2. Var þá brugðið á það ráð að safna öllum dæmum um þau í sarp og flokka saman eftir formi til nánari athugunar. Þau orð eða orðasambönd, sem ekki stóðust viðmið þau sem gerð voru til hala, sbr. kafla 2.2, eða vafi lék á greiningu, voru vinsuð úr.16 Undanskilin voru einnig smáorðin já og sko sem eru afar tíð í samtölum og geta stundum staðið sem hali en meginhlutverk þeirra eru þó önnur (sbr. Helgu Hilmisdóttur og Camillu Wide 2000 um sko; sjá einnig Þórunni Blöndal 2004 um já sem endurgjöf).17 Eftir stóðu orð og orðsambönd þau sem sýnd eru í töflu 2 ásamt tölum um tíðni hvers og eins þeirra sem ótvíræðs hala: Tafla 2: Halar og tíðni þeirra. Halar Fjöldi ekki satt 4 er það 1 er það ekki 16 ha 68 hum 12 skilurðu 22 Alls 123 Dæmin eru ekki mörg sé haft í huga að til grundvallar liggur gagna- safnið, Þjóðarsálin, í heild sinni. Þau eru ekki nema rúmlega 0,15% af 16 Þetta eru orðasamböndin eða og eða hvað en fáein dæmi fundust um hvort þeirra, öll á eftir spumarsetningum sem er frábmgðið því sem gerist um hala. 17 Þess má geta að fjöldi dæma í gagnasafninu um þessi orð var gríðarlegur eða tæplega 2750 um já í margvíslegum myndum og 429 um sko. Auk hinna fjölbreyttu hlutverka þessara orða sem getið var átti dæmafjöldinn stóran þátt í því að þessi orð vom ekki tekin með í þessari rannsókn þar sem ætlunin var m.a. að kanna útbreiðslu hala. Sérrannsókna er þörf á notkun þessara orða og slík rannsókn liggur reyndar fyrir á orðinu sko (sjá Helgu Hilmisdóttur 1999).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.