Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Page 77
Er notkun viðtengingarháttar að breytast? 75
Þjóðsögur, langflestar úr íslenskum þjóðsögum og œvintýrum Jóns Ámasonar (fyrst
útg. 1862).
Þúsund og ein nótt - arabiskar sögur (útg. 1857) í þýðingu Steingríms Thorsteinsson-
ar (1831-1913).
Ævintýri: íslensk ævintýri, langflest úr íslenskum þjóðsögum og œvintýrum Jóns
Ámasonar (fyrst útg. 1862), og ævintýri H.C. Andersens (útg. 1904 og 1908)
þýdd af Steingrími Thorsteinssyni.
Orðabók Háskólans; orðstöðulyklar á Netinu: http://www.lexis.hi.is/ordstodulykl-
ar.html:
Hid nya testament. Oddur Gottskálksson (um 1500-1556) útlagði á norrænu (1540).
Huldufólkssögur, flestar úr íslenskum þjóðsögum og œvintýrum Jóns Ámasonar (fyrst
útg. 1862).
íslensk hómiliubók frá því um 1200; Guðrún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson bjuggu
til prentunar (1993).
Morgunblaðið, fféttatextar frá 1997 úr gagnasafni blaðsins.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar (1614-1674).
Skáldsögur Jóns Thoroddsens (1819-1868), Piltur og stúlka, Maður og kona.
Orðabók Háskólans, aðrir orðstöðulyklar:
Ásta Sigurðardóttir (1930-1971): Sögur og Ijóð (1985).
Gunnar Gunnarsson (1889-1975): Fóstbrœður, Grámann, Hvítikristur, Jörð, Strönd-
in (1989).
Halldór Stefánsson (1892-1979): Sögur (1989).
Holberg, Ludvig (1684-1754): Nikulás Klím (1745). Jón Ólafsson (1705-1779) úr
Grunnavík þýddi.
Indriði G. Þorsteinsson (1926-2000): Átján sögur úr áljheimum (1986).
Jón Steingrímsson (1728-1791): Ævisaga (skrifúð 1788-1791).
Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): Vidalínspostilla (fyrst útg. 1718-20; helmingur
bókarinnar).
Jökull Jakobsson (1933-1978). Tvö leikrit. Hart í bak. Sjóleiðin til Bagdad (1965).
Kóngaliljur. Smásögur 1960-1985 (1985).
Napóleon Bónaparti og tólf aðrar smásögur 1880-1960 (1987).
Vilmundur Jónsson (1889-1972): Með hug og orði. Af blöðum Vilmundar Jónssonar
landlæknis. Síðara bindi (1985).
Þórbergur Þórðarson (1888-1974): Ljóri sálar minnar. Úr dagbókum, bréfúm og öðr-
um óprentuðum ritsmiðum frá ámnum 1909-1917 (1986).
Óskar Aðalsteinn (1919-1994): Skáldsögur. http://www.geocities.com/Athens/Troy/
9895/skalds.htm
Vefsíður og vefrit á Netinu (í flestum tilvikum allt það efni sem var á síðunum þegar
rannsóknin var gerð í árslok 2003):
Biskupsstofa, vefsíða: http://www.kirkjan.is/biskupsstofa/
Bjöm Bjamason, vefsíða: http://www.bjom.is/