Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Side 150
148
Guðrún Kvaran
hafa um orðin að segja (5. kafli). í sjötta kafla var því síðan haldið ífam
að um tvö orð sé að ræða. Annars vegar jötur ‘krabbamein, andlitsmein’
og hins vegar jótur ‘ójaíha, misjaíha, kýli, upphlaup’ (yngri framburð-
armynd jútur). Leidd voru að því rök að jötur sé fleirtala orðsins jata,
sbr. eta — etur en að jótur tengist ýmsum vesturgermönskum sögnum
og sé af öðrum uppruna. Engin tengsl eru því milli þessara tveggja orða.
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1923. íslenzk tunga í fornöld. Bókaverzlun Ársæls Ámason-
ar, Reykjavík.
Alexander Jóhannesson. 1951-56. Islandisches etymologisches Wörterbuch. A.
Francke AG. Verlag, Bem.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1959. [Ritdómur:] Jan de Vries. Altnordisches etymolog-
isches Wörterbuch. 2.-6. hefti. íslenzk tunga 1:153-168.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsijjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Biskupa sögur. 1858. Kaupmannahöfn.
Bjami Gissurarson. Ljóðmæli andleg og veraldleg, síra Bjama Gissurssonar prests að
Þingmúla í Múlasýslu. Handrit frá 17. öld varðveitt í Landsbókasaíni (Lbs. 838
4to).
Bjöm Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum 1-2. Havniæ.
Bjöm M. Ólsen. Vasabækur í vörslu Stofhunar Áma Magnússonar - orðffæðisviðs.
Bjöm K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úrfornmálinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Bluhme, Hermann. 2005. Etymologisches Wörterbuch des deutschen Grund-
wortschatzes. Lincom Europa, Múnchen.
Cleasby, Richard og Guðbrandur Vigfússon. 1957. An Icelandic-English Dictionary.
Önnur útgáfa. At the Clarendon Press, Oxford.
Edda Snorra Sturlusonar 1-2. 1848-1852. Hafhiæ.
Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk ordbog. Kjöbenhavn.
Finnur Jónsson. 1912-1915. Den norsk-islandske skjaldedigtning Al-2, Bl-2.
Kobenhavn og Kristiania.
Fritzner, Johan. 1867. Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania.
Fritzner, Johan. 1886-1896. Ordbog over Det gamle norske Sprog 1-3. Omarbeidet,
foroget og forbedret Udgave. Den norske Forlagsforening, Kristiania.
Fritzner, Johan. 1972. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Rettelser og tillegg ved
Finn Hodnebo. Universitetsforlaget, Oslo, Bergen, Tromso.
Guðni Jónsson. 1940-1954. íslenzkir sagnaþœttir ogþjóðsögur 1-10. ísafoldarprent-
smiðja, Reykjavík.
Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon lslandicum. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfs-