Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2006, Page 217
Frá íslenska málfræðifélaginu
Skýrsla um starfsemi
félagsins frá 8. febrúar 2006 til 31. janúar 2007
Á aðalfundi íslenska málfræðifélagsins 8. febrúar 2006 var kosin ný
stjóm félagsins. Hana skipuðu: Haraldur Bemharðsson, formaður;
Theódóra Torfadóttir, gjaldkeri; Bjarki M. Karlsson, ritari; Maren Al-
bertsdóttir, meðstjómandi; og Höskuldur Þráinsson, ritstjóri. Vara-
menn em Ásta Svavarsdóttir og Veturliði Óskarsson. Haldnir vom sjö
stjómarfundir á árinu. Skoðunarmenn reikninga vom Guðrún Þór-
hallsdóttir og Kristín Bjamadóttir. Jón G. Friðjónsson var fulltrúi fé-
lagsins í fulltrúaráði Málræktarsjóðs á árinu.
Félagið hlaut 250.000 króna styrk frá menntamálaráðuneytinu til
starfseminnar.
Laugardaginn 25. nóvember 2006 stóð félagið í samvinnu við Mál-
vísindastofnun Háskóla íslands fyrir ráðstefnu til minningar um Jör-
und Hilmarsson en hann hefði orðið sextugur 15. mars 2006. Ráð-
stefnan nefhdist „Uppmni orðanna. Ráðstefna um orðsifjafræði og
söguleg málvísindi í minningu Jömndar Hilmarssonar (1946-1992)“
og var haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns íslands. Á ráðstefnunni
vom flutt níu erindi: Guðrún Þórhallsdóttir: „Hugleiðingar um „Hug-
leiðingar um Són““, Frangois Heenen: „Rót (Ygg)drasils“, Haraldur
Bemharðsson: „Ending 3. persónu eintölu í norrænu“, Margrét Jóns-
dóttir: ,Á Borgarfirði eystri — á Borgarfirði eystra. Um beygingu
miðstigs lýsingarorða með ömefnum“, Katrín Axelsdóttir: „S-kúrfan
og eignarfomöfn í íslensku", Veturliði G. Óskarsson: ,,„Að forsvara
sína angefningu.“ Þýska forskeytið an- og afdrif þess í íslensku",
Magnús Snædal: „Nokkur orð úr vandölsku“, Jón Axel Harðarson:
„Tokkaríska — tungumálið sem hreif Jömnd Hilmarsson“ og Þórhall-
ur Eyþórsson: „Tokkarískar áherslur — og aðrar“. Til ráðstefnuhalds-