Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 15

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 15
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM Fnjóskadal, og er til leyfisbréf fyrir því hjónabandi gefið út 1. ágúst 1878 af Krist- jáni IX til handa „Herr Proprietair Jonatan Þorlaksson og Enken Björg Jónsdatter af Þórðarstöðum inden Thingö Syssel í Islands Norð og Austuramt."4 Giftingin fór fram 4. ágúst 1878 og gerðu þau þá með sér sldlmála um eignir og arf strax og þau giftu sig. Hann er í stuttu máli á þá lund að andist Jónatan fyrr sldptist eignir þeirra hjóna til helminga milli af- komenda hans og hennar. Andist Björg á undan Jónatan lrlýtur hann allan arf eftir hana.5 Hjónaband þeirra Bjargar varð barn- laust og missti Jónatan hana eftir níu ára sambúð árið 1887. Eftir að Jónatan var orðinn ekkjumaður í annað sinn eignaðist hann son með ekkju Tómasar á Hróarsstöðum, Björgu Emilíu Þorsteinsdóttur, er þá var ráðslcona hjá Jón- atan. Barnið lilaut nafnið Þórður og ólst hann upp á Öngulsstöðum hjá Jóni bróður sínum og bjó þar síðan til ævilolca. Jónatan mun hafa tekið við búinu úr hendi föður síns um það leyti sem hann gckk að eiga fyrri konu sína en lengst búslcapartíðar sinnar var hann leiguliði Munlcaþverár- lclausturs (Jrar með landssjóðs). Það er elclci fyrr en 3. júlí 1893, eftir að Stefán sonur lians var telcinn við húsforráðum, að hann fær afsalsbréf fyrir jörðinni undirritað af Magnúsi Stephensen landshöfðingja.6 Hafði Klemens Jónsson settur amtmaður í norður- og austuramti áður tjáð Jónatan í bréfi dag- settu 9. janúar 1893 að landshöfðinginn yfir íslandi liefði 30. nóvember 1892 slcrifað amtinu og frá því greint að ráðgjafinn fyrir Island hefði með bréfi dagsettu 10. október 1892 samþylclct að Jrjóðjörðin Þórðarstaðir yrði seld ábúandanum, Jónatan Þorlálcssyni, samlcvæmt óslc hans.7 Eftir að Jónatan hætti búslcap bjó hann lengst af hjá Stefáni syni sínum á Þórðarstöðum, er tólc við jörð og húi 1892, þar til hann fluttist til sona sinna á Öngulsstöðum í september 1904, hálfu öðru ári áður en hann lést, 9. felrrúar 1906, á áttugasta og fyrsta aldursári. Samtímamenn skrifa um Jónatan Nolclcrir hafa orðið til að minnast á eða segja ögn frá Jónatan í slcrifum sínurn. Fyrst er að nefna að Jón Borgfirðingur segir í ævi- ágripi sínu, sem nær til 1860, að árið 1854 hafi hann um veturinn fyrir nýár elckert ferðast til bólcsölu „nema um jólaföstuleyt- ið fór eg yfir Vaðlaheiði að Þórðarstöðum í Fnjóslcadal. Bóndinn þar hét Jónatan, sonur Þorlálcs, sem þar hafði búið, greindir feðg- ar."8 Vel rná Jón hafa lieyrt um bólcaáhuga Þórðarstaðamanna en þetta hljóta að vera fyrstu lcynni hans af Jónatan. Áhugi beggja á fornum fræðurn og bólcum leiddi svo til nánari lcynna þeirra í milli og í bréfi til Jóns sonar Jónatans dagsettu 20. mars 1906, þ.e. slcömmu eftir andlát Jónatans, segist Borg- firðingurinn hafa „séð í blöðunum fráfall annars míns besta manns er ég hefi átt óslcyldan í þessurn heimi". Hinn hefur 4 Leyfisbréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Önguls- stöðum í Eyjafirði, sonarsonar Jónatans. 5 Skilmálinn er í fórum Birgis Þórðarsonar á Önguls- stöðum. 6 Afsalsbréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Önguls- stöðum. 7 Bréfið frá Klemensi er í fórum Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöðum. 8 Finnur Sigmundsson (útgefandi). Ur blöðum Jóns Borgfirðings, bls. 22. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.