Ritmennt - 01.01.1998, Síða 26

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 26
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT hafa verið dottið niður á milli borða þegar Sigurður Vigfússon vann skýrsluna yfir þá forngripi sem Jónatan afhenti safninu 1873 og út kom 1881 eins og áður segir. - Einn þeirra gripa, sem Sigurður Guðmundsson nefnir í fyrrgreindu bréfi sínu til Jónatans, er frá 15. eða 16. öld eftir Jrví sem Sigurður skrifar, tvíeggjaður hnífur úr járni járnskeft- ur. Raunar segir Sigurður Vigfússon að hníf- urinn sé varla yngri en frá Sturlunga tíma en geti líka verið eldri!53 Meðal annarra gripa sem Jónatan afhenti safninu má nefna beisl- isstengur úr kopar, döggskó af sverði, lcven- ístað úr járni og spegilumgerð úr tré út- skorna með ártalinu 1716. Síðast en ekki síst er að geta bréfs sem Jón Jalcobsson umsjónarmaður Forngripa- safnsins skrifaði 28. júlí 1898 og sýnir glögg- lega hver orðstír hefur farið af Jónatan. í upphafi bréfsins segist Jón vera allsendis ókunnugur honum, jafnvel svo að hann sé elclci viss um að hann fari með rétt heirnil- isfang, en leyfi sér samt að skrifa honum þar sem hann hafi heyrt svo milcið af því látið að Jónatan ætti ýmsa góða forngripi. En að- alefni hréfsins er það að Jón tjáir Jónatan að á norðurleið sé milcill velgjörðamaður sjúlcra og volaðra í landinu, dr. Petrus Beyer, eftir að hafa afhent landshöfðingjanum holdsveikraspítalann í Laugarnesi sem gjöf frá Oddfellowreglunni dönsku til íslcnslcu þjóðarinnar. Beyer væri mjög áfram um að ná lcaupum á einhverjum laglegum gömlum íslenskum hlut, t.d. úr silfri tilhcyrandi gamla faldhúningnum eða einhverju út- slcornu úr tré. Þar sem Jón viti elclci af nokkrum manni nærsveitis sér sem eigi neitt eftir af þess konar en hafi lieyrt svo milcið af því látið að Jónatan ætti nolclcurs Þjóðminjasafn íslands. Beislisskreyting - járnbóla og lcrossmyndað járnlauf flatt í annan endann. Fundin á höfða við Leiðarnes austan Fnjóskár í Hálslandi gegnt bænum Nesi. lconar safn af gömlum hlutum og búi elclci langt frá þjóðleið um Fnjóslcadal þá hafi hann ráðlagt Beyer að grennslast eftir því hjá honurn hvort hann mundi elclci geta hjálpað honum annaðhvort af eigin ramm- leilc um eitthvað sem honum þætti fengur í að lcaupa eða vísað Beyer á það hjá öðrum. Forngripasafnið sé svo birgt orðið af gömlu kvensilfri, svo og ýmsu útslcornu, t.d. trafa- lceflum, að mcinlítið væri safninu þótt eitt- hvað færi út úr landinu af því. Sjálft megi safnið að sjálfsögðu elclcert láta af hendi. Jón mælist síðan til þess að Jónatan veiti sér upplýsingar um hvað hann eigi af göml- um munum og láti sig síðar vita hvort Forn- gripasafnið mundi eklci mega eiga von á að fá forgangsrétt að þeim.54 Því er svo við 53 Skýrsla um Forngripasafn Islands í Reylqavík, 2,1, bls. 46. 54 Lbs 3028 4to. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.