Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 29

Ritmennt - 01.01.1998, Qupperneq 29
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM skal láta eftirgera handa yður titilblaðið, fái ég gamla blaðið hjá yður, og svo láta eftirgera þau blöðin sem yður vantar aftan við yðar kver, svo að þér fáið það fullt. Ég minntist og við yður á brot sem þér hafið af mjóa ríminu 1671, hvort þér munduð vilja eftir- láta mér það. Ég á það „defekt". Ekki þykir mér þó eins áríðandi að fá það eins og fremsta blaðið af hinu, af því að það eina blað fyllir alveg kver- ið það. Fyrir ættartöluna á ég að flytja yður bestu þökk og kveðju frá konunni minni. I bréfi til nafna síns Jónatanssonar dagsettu 11. mars 1906, þ.e. skömmu eftir andlát Jónatans, segir Jón að Jónatan liafi um árið sent sér bæna- og rímkverið frá 1687 og rím- lcverið frá 1692 til að láta í þau slcrifa eftir- gert alveg eins og gamla letrið það sem í þau vantaði. Um leið hafi hann gefið sér, svo sem í þólcnun fyrir að láta gera þetta, hrot af rímlcverinu frá 1671. Það sem vantaði í lcverið frá 1687 lét Jón skrifa og sendi Jónat- an. En að því loknu missti Jón af þeim eina manni sem gat slcrifað eftir þessum gömlu letrum í prestskap vestur á land. Varð þá elclcert af því að hann gæti látið slcrifa í rím- lcverið frá 1692 og lá það hjá honum á sig lcomið eins og það var þcgar það lcom frá Jónatan. En Jón vill elclci að lcverið verði innlylcsa hjá sér þótt Jónatan sé látinn og segist því senda Jóni það aftur með sömu ummerlcjum og það lcom. Og úr því að elclc- ert varð úr slcriftinni í lcverið frá 1692 segist Jón elclci vilja halda „rímbrotinu" frá 1671 og því sendi hann Jóni það aftur.64 Kverin frá 1671 og 1692 eru í eigu Birgis á Öngulsstöð- um en eklcert er vitað um örlög lcversins frá 1687 en það er þó talið í bólcaslcránni 1911. Eitt aðaláhugamál Jónatans var ættfræði og var hann með lærðustu mönnum í þeirri grein í sínu héraði og þótt víðar væri leitað. Urðu margir til að leita til lians ef þá slcorti fróðleilc eða nauðsynlegar upplýsingar í greininni. Bólcasöfnun Jónatans náði þó yfir afarbreitt svið og má hann eftir því að dæma lcallast alæta á alla lesningu. Af guðfræðirit- um og sálmum eru flestir titlar enda mun á þessum tímurn hafa verið mest framboð af bólcum á því sviði. Eru í fyrrnefndri bólca- skrá nefndir 74 titlar guðfræðirita og 31 tit- ill sálma og sálmasafna. Almenn slcáldrit, 53 titlar, og íslenslc fornrit, 61 titill, vega þó þungt í þessu safni. Þarna eru lílca nýrri sögurit, landafræði, náttúrufræði, lælcnis- fræði, búnaðarfræði og rit um hagfræði og stjórnmál. Rímur eru afarmargar og lílca reilcningsbælcur og elclci má heldur gleyma blöðum og tímaritum sem eru slcráð undir 41 titli. Af þessari upptalningu má vel sjá hve vítt Jónatan leitaði fanga. Hluti af þessu bólcasafni er nú í eigu Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöðum, sonarsonar Jónatans. Elclci minnkar fjölbreytnin þegar kemur að handritum úr eigu Jónatans. Það safn var selt Landsbólcasafninu slcömmu eftir lát hans og er nú varðveitt þar í liandritadeild- inni.65 í safninu ber rnest á ýrniss lconar rím- um og eru af þeirn slcráð rúmlega 50 númer en alls eru á slcrá safnsins 180 númer hand- rita frá Jónatan aulc lítils háttar efnis sem elclci hefur enn fengið númer. Ættfræði, fornsögur, nýrri sagnaþættir ásamt ýmsu um andleg mál gengur næst rímunum að fyrirferð. Einnig er talsvcrt af veraldlegum lcveðslcap, almanölcum, þýðingum úr er- 64 Lbs 4672 4to. 65 Aftan við greinina er viðauki þar sem handritum Jónatans er sldpað í nokkra aðalflokka eftir efni. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.