Ritmennt - 01.01.1998, Side 31

Ritmennt - 01.01.1998, Side 31
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM Næst verður fyrir áðurnefnt bréf Jóns til Jónatans dagsett 9. maí 1902. Hann byrjar á því að þaldca Jónatan fyrir bréf frá 25. janú- ar það ár sem greinarhöfundar vita eldd hvort eða hvar varðveitt er en segir síðan m.a.: Ég þori ekkert réttlátt, eða sem ég sé sannfærður að sé réttlátt, að segja um verð á handritasafni yðar, nema ef þér gætuð sent mér noklcurn veg- inn tæmandi skrá yfir það, sem ég gæti glöggvað mig vel á. Þó að ég fengi að skoða það hjá yður í fyrra sumar og glöggvaði mig töluvert á því, gleymist manni svo margt einstakt, sem þó get- ur verið þýðingarmikið. Ég man það með vissu, að í því voru handrit alveg einstök í sinni röð, eins og t.d. kvæðabók síra Eiríks í Höfða.68 En sendið mér öruggur skrá um það, ég slcal eklci halda henni lengi, og segja yður þá um leið og ég sendi yður hana, hvað mér þykir sanngjarnt verð á báða bóga.69 Á fundi í stjórnarnefnd Landsbólcasafns70 18. mars 1906 var samþylclct að slcrifa erf- ingjum Jónatans á Þórðarstöðum og fara fram á að elclci slcyldi neinu af lrandritasafni hans ráðstafað fyrr en Landsbólcasafnið hefði fengið tælcifæri til að semja um lcaup á því.71 Bréf til Jóns Jónatanssonar á Önguls- stöðurn, sonar Jónatans, þessa erindis er svo dagsett tveim dögum síðar, 20. mars, og undirritað af Pálma Pálssyni og Jóni Þor- lcelssyni.72 Formaður stjórnarnefndarinnar, Pálmi Pálsson, brá sér norður í Eyjafjörð um sumarið og í bólcun í fundabólc Landsbólca- safns hinn 12. september 1906 er slcýrt frá munnlegum samningi sem Pálmi gerði um lcaup á handritasafni Jónatans á Þórðarstöð- um og hefði hann þegar fengið safnið suður að mestu. Enn er frá því sagt í sömu bólc að á fundi 24. septemlrer 1906 lna.fi formaður lagt fram slcrá um handrit Jónatans Þorlálcs- sonar á Þórðarstöðum. Hefði liann liaft með sér mestan hluta þeirra að norðan þá um sumarið. Á þeim fundi var samþylclct að lcaupa ltandritasafn þetta, ásamt þeim hand- ritum sem enn væru ólcomin að norðan og enn finnast lcynnu, fyrir allt að 500 ltrónur. Vegna afstæðs verðgildis er illmögulegt að reilcna þessa uppliæð til núvirðis. En til ein- hverrar viðmiðunar má nefna að árið 1906 er 3-8 vetra ltýr verðlögð á rúmlega 104 ltr., 2-6 vetra ær á tæpar 14 ltr. og þá eru dags- verltalaun um heyannir í Þingeyjarsýslu lcr. 2,73, bæði fæði og ltaup innifalið.73 Pálmi Pálsson bólcavörður slcrifar Jóni á Öngulsstöðum bréf dagsett 25. olctóber 190674 og þalclcar honum fyrir ljúfmannlega viðlcynningu um sumarið þá er hann var á ferð þar nyrðra meðal góðbúanna og segir að handritasafnið liafi lcomist heilu og höldnu 68 Um er að ræða Lbs 1426 4to en það inniheldur sálma orta af Eiríki Hallssyni presti í Höfða í Höfðahverfi, 1676 að því er segir á yngra titilblaði er gæti verið ritað eftir rifrildi af hinu upprunalega blaði. Getur þetta vel verið eiginhandarrit. Tíu blaðsíður vantar framan af. Á bls. 11 hefur Jónatan skrifað nafn sitt og ártalið 1874. 69 Bréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöð- um, sbr. nmgr. nr. 63. 70 í stjórnarnefnd Landsbókasafns sátu þessir menn urn þaö leyti sem afhending liandritasafns Jónatans fór fram: Pálmi Pálsson lærðaskólakennari, Eirílcur Briem prestaskólakennari, Kristján Jónsson dóm- stjóri, Guðmundur Magnússon landlæknir, Bjarni Sæmundsson yfirlcennari, Þórhallur Bjarnarson biskup og Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður. 71 Fundabólc Landsbólcasafnsins 1904-1907 í hand- ritadeild safnsins. Sjá einnig um kaupin á handrita- safni Jónatans: [Jón Jacobson]. Landsbókasafn íslands 1818-1918. Minningarrit, bls. 197-98. 72 Lbs 4672 4to. 73 Hagskinna, bls. 606-07 og623. 74 Bréfið er í fórum Birgis Þórðarsonar á Öngulsstöð- um. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.