Ritmennt - 01.01.1998, Síða 34

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 34
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT alls ekki glatast ef til er, skal ég senda yður það allt sem finnst - ásamt ættartölubókun- um - á næsta sumri." Hann segir bókasafn föður síns sáluga vera allt heima á Þórðar- stöðum enn og enginn geti í því grúskað nema hann viti eða með sínu leyfi, og það fái enginn nema hann sé viðstaddur. Vel hafi farið um bækurnar er hann leit eftir þeim sumarið áður. í bréfinu minnist }ón á „Kálfborgarárskinnið" - hlýtur að vera átt við kaupbréfið fyrir Kálfborgará sem Pálmi minnist á í bréfi sínu frá 25. október hér að framan - og telur að það „hljóti að finnast hafi þaó verið til - sem hefur víst verið - en athuga þarf hvert sé ekki í neinni af bókun- um, hefði getað leynst þar t.d. með spjaldi eða svo." Ekki er greinarhöfundum kunn- ugt um að skinnið hafi fundist og vita ekk- ert um aldur þess. Það gleður Jón að sjá með hve mikilli athugun og nákvæmni skráin yfir handritin var samin og hann óskar eftir aö nafn föður síns sáluga standi í fyrirsögn- inni og, ef Pálma sýnist ekkert á móti því, að safnið væri sér í skáp eða hólfi og nafn hans með heimilisnafni (Þórðarstöðum) á hurðinni. Þannig væri safnið aðgengilegra fyrir þá sem vildu athuga það sérstaklega, t.d. „menn hér að norðan, því til eru þeir sem finnst að það hefði átt að vera hér fyrir norðan, einkum ættartölubækurnar." í lok bréfsins lætur Jón í ljósi ósk um að senn verði hægt að skrifa undir samning og í framhaldi bréfsins dagsettu tveim dögum síðar, 29. desember, segist hann eklci vilja fara fram á neina fjarstæðu í sambandi við verðlagningu á handritasafninu, heldur „allt sem sanngjarnast. Og þó það verði 50 lcr. lægra munum <vió> undirsl<rifa ef yður sýnist það réttara." Annars treystir Jón Pálma og Jóni Þorlcelssyni best til að verð- meta safnið en tekur fram að síðustu að hann ætlist til að allt safnið fari á einn stað, sem er Landsbókasafnið. Líldega hefur ekki verið búið að ganga frá því við andlát Jónatans hvað um handrita- safnið yrði eftir hans dag, a.m.lc. ekki til fulls. Svo sýnist mega ráða af bréfi Jóns til Pálma 27. júní 1907 sem hefst þannig:76 Það vill ganga heldur seint fyrir mér með hand- ritasafnssöluna og verð ég að biðja afsökunar á því. Ég er alltaf veikur fyrir og vandræðafullur þegar ég fer að grúska í þessu og finn hve ógnar tjón það var að þetta var ekki um garð gengið áð- ur en faðir minn sál(ugi) dó. Enginn veit betur en ég hvað með því hefur tapast, ýmsar skýringar og m.m.fl. I bréfinu er minnst á kaupgjörning sem Jón segist að vísu ekki óánægður með svo langt sem hann taki en fáein aukaatriði eða skil- yrði finnst honum þurfa að taka fram sem ekki séu þar áður en hann skrifi undir. Skil- yrði þessi ættu heldur að vera sérstök en inni í kaupgjörningnum. - í umsögn um fyrstu grein kaupgjörningsins segir Jón að mikið sé til af bæði minnisblöðum og bréfsneplum með ýmsu á, sem hann skrifaði handa sjálfum sér, bæði þeg- ar svo stóð á að hann var á ferð, - og gat eitthvað uppgrafið - og eins þegar hann var heima, bæði í ættfræði og öðru. Þetta læt ég ekki frá mér, það gæti meira að segja orðið villandi fyrir ókunn- uga, og gagnslaust svona úr lausu lofti. Af þessu bréfi má einnig ráða að Páll Þor- lcelsson kaupmaður á Akureyri hafi í þess- um viðskiptum verið eins lconar umboðs- 76 Bréf og skjöl Landsbókasafns 1907 í handritadeild safnsins. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.