Ritmennt - 01.01.1998, Side 37

Ritmennt - 01.01.1998, Side 37
RITMENNT JÓNATAN Á ÞÓRÐARSTÖÐUM eru það 2 flokkar sem taka sig saman um slíkt. Annar flokkurinn tekur sig upp til að flytjast til Brasilíu, eru það einkum hinir fátækari, því kost- ur er gefinn á að fá þangað flutning ókeypist [sic] af Brasilíustjórninni; hinn flokkurinn býr sig til Norður-Ameríku, og er það einkurn þeir, sem eru svo efnaðir, að þeir sjálfir geta kostað sig til fararinnar og á ferðinni. Ég fyrir mitt leyti hef ekki enn hér til getað verið hvatamaður að þess- um hreyfingum, því mér hefir þótt hvor einn, og allir yfir höfuð, þeir sem þar að hafa hlynnt, lýsa minni föðurlandsást og rækt við ættjörð sína en vera ber. - En ég held mér fari nú að snúast hug- ur í þessu efni, þegar harðindi og þar af leiðandi óáran og örbirgð meðal almennings - eins og á sér nú stað hér í Norðurlandi - þrengja að ásamt ófrelsi og álögum, er hin danska stjórn valdbýð- ur oss eða þjóð vorri, en neitar um skýlaus rétt- indi hennar og setur og býður lög hér án þess að fara þar í eftir tillögum Alþingis, og köllum vér slík lög ólög; enda má þetta kalla aðaltilefnið að menn fara að sækja héðan - fátæklingarnir sem ekki sjá hér neinn veg til að geta haldið lífinu í sér og hyski sínu (fjölskyldu sinni) hyggja að komast þangað, sem þessu kynni að verða borg- ið, og hinir efnabetri (bjargálna mennirnir) hyggja einnig að flytja þangað hvar þeir hafa ekki af að segja ófrelsi því og álögum þeim er föður- land þeirra virðist ætla að verða undirlagt, er þeir nú ekki geta við unað, og er þessum ekki að ámæla fyrir slíkt, úr því þetta er nú að verða teikn tímans sem yfir stendur. Næsta ár, 1873-74, varð Jónatan mjög erfitt. í desember 1873 missti hann Þorgerði dótt- ur sína og reyndist honum það áfall afar þungbært eins og áður segir. Þegar fór að líða á þjóðhátíðarárið gat hann þó skrifað Jóni bréf, dagsett 2. nóvember 1874, í held- ur léttari dúr og segir svo um hátíðahöldin o.fl.: „Nú má segja að bæst hafi í búi hjá Norðlendingum; hlessaðir höfðingjarnir þarna syðra hafa sent oss 2 lælcna og 1 sýslumann - allt nauðsynlegt, þó elclci sé enn reynt." Og meðan dýrðin stendur sem allra hæst fyrir sunnan þjóðhátíðardagana er þetta að frétta úr Fnjóskadalnum: Við hérna bjálfarnir hömuðum okkur í nesinu út og yfir frá Hróast(öðum), þar við þjóðveginn und- ir skógarbrekkuhlíð, höfðum tjald, sem allmarg- ir gátu setið í við drykkju og lcaffiveitingar. Séra Stebbi kallinn flutti þar andlega ræðu - með inn- taki: „Guð ræður, mennirnir þenkja og álylcta." Að öðru er ekki að geta hennar - Gísli hrepp- stjóri Asmundsson flutti einnig ræðu veraldlegs efnis, mátti segja að honum segðist vel og merki- lega - aðrir svoldruðu svona ýmislegt. Áfram heldur Jónatan sambandi við Jón Borgfirðing sem reynist lronum drjúgur við útvegun bóka, handrita og ýmissa upplýs- inga. Holta-Þórissaga er nú lcomin í leitirn- ar svo sem greint er frá í bréfi dagsettu 6. nóvember 1876 en elclci finnst saga af Illuga Tagldarbana, „sem nolclcrir þylcjast þó hafa séð ritaða." U.þ.lr. hálfu fjórða ári síðar, 18. apríl 1880, slcrifar Jónatan Jóni þessa sjálfs- lýsingu: „Ég hef allgóða lieilsu, þó farinn að finna til mæði og þunga ellinnar, og elslcur orðinn að lcyrrð og malcindum - sem ég að vísu lief ætíð verið - orðinn grár í slceggi og nærri slcöllóttur, svo ég lield þú þelclcir mig elclci; þó sæir mig, - er ég hygg elclci verði framar." Þrátt fyrir sólcn ellinnar hefur Jón- atan m.a. dundað sér við það urn veturinn að talca saman föðurætt sína og sendir nú Jóni lítinn lcafla úr henni með óslc um að hann biðji Jón landsyfirréttardómara Pét- ursson að líta yfir hann og upplýsa það sem vantar því „liann er sá ættfróðasti maður sem nú er uppi." í Eðlislýsingu jarðarinnar (eftir Arcliibald Geilce, Rv. 1879), sem Jón liafði sent Jónatan ásamt fleiru, vantar 4 arlcir og „bið ég þig ef lcostur er á að útvega mér þetta." 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.