Ritmennt - 01.01.1998, Side 47

Ritmennt - 01.01.1998, Side 47
RITMENNT AÐ YRKJA ÚR ÍSLENSKU lceypti ég - vafalaust samlcvæmt ráðlegging- um Ástríðar eða Helga - eintak af þriðju út- gáfunni (1913) af ljóðmælum Jónasar. Þessi bók lá nánast ólesin árum saman. Þegar ég stundaði nám við Háslcóla ís- lands 1965-66 las ég nokkur af þekktustu ljóðum Jónasar í íslenskri lestrarbók Sigurð- ar Nordals. Ég man að ég var djúpt snortinn af „Ferðalolmm" og þótti þau jafnast á við albestu ljóð á ensltri tungu. Eftir stutta ferð til íslands sumarið 1968 kom ég ekki aftur til landsins í meira en tvo áratugi. Þó að ég kenndi forníslenslcu reglu- lega allan þann tíma við University of Wisconsin í Madison liafði ég afar lítinn tíma til að halda áfram að lcynna mér ís- lensltar bókmenntir frá seinni öldum. Ég eyddi allmörgum árum við útgáfur á fornensltum textunt;2 þá tólt við langt tíma- bil (1971-82) er ég söltkti mér niður í zen- búddliatrú, þýsltu og lútuleilt; og lolts kom áratugur (1982-92) er ég helgaði mig nær eingöngu friðarhreyfingu hásltólamanna í Bandaríkjunum.3 Allan þennan langa tíma var aðeins ein taug sem hélt áfram að binda mig við nýrri íslensltar bókmenntir: ljóð Jónasar, „Ferðalok", sem ég las oft og dáði mikið og reyndi mörgum sinnum að þýða á ensltu, ævinlega (að því mér fannst) með lteldur slælegum árangri. En römm er sú taug. Árið 1992, eftir næstum 25 ára fjarveru, snerum við hjónin aftur til íslands til að rifja upp gömul ltynni. Við dvöldumst að Hólum í eina tvo daga og undruðumst stórlega hvað staður- inn hafði teltið miltlum framförum á þeim aldarfjórðungi sem liðinn var. Við ókum norður Öxnadal - og þarna voru þau aftur, Hraun og Hraundrangi! Og það hlýtur að hafa losað um eitthvað. Nóttina eftir, á farfuglaheimili á Altureyri, valtnaði ég ltlulcltan tvö og gat ekld sofnað aftur. Ég fór að þýða línur úr „Ferðaloltum" í huganum. Að endingu fór ég á fætur og fram í sjónvarpsstofu, þar sem ég dvaldist það sem eftir lifði nætur. Undir morgun hafði ég loltið við þýðingu á ljóðinu öllu og var þoltltalega ánægður með hana (þó hún liafi síðar ver- ið endurskoðuð ótal sinnum). Listasafn íslands. Jónas Hallgrímsson. Teiltning eftir Helga Sigurðsson, gerð þegar Jónas lá á líkfjölum. 2 Sjá Bright’s Old English grammar and reader, 3. útg. 3 Sjá Ringler, Dick (ritstj.j. Dilemmas of war and peace. 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.