Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 55
RITMENNT
AÐ YRKJA ÚR ÍSLENSKU
t\ (y ...............................f <y *'■**
A / / "X f , j - Alíjl'vK Tiivt-* /</+,.—
lci-,- f j/( >, ()u <»Xv / / ,
' v- /, J- < '
o,., j/n , 6 /( 7^
r
l/<tn
/'
jlú < (Vv 0 f ^ IÍI
/,') jf<iy !/u* rir, f//<.t[r
t pjrr 'i-
it. K'* l- r i‘
r
(í' '
l/:<: y< +Á*< /t <* -* ** <r> /T’tsK'
/r/
'tT
{ku />*> *!£*• I j ,7/, . «/r
- 'k'í'j | tyi'tvyCt/«<!<* • J«<«»- /)•*<'« r <V '•/• ♦/(*A
< • ■ * /■• //• /w/,.j
fí t ■'» ') , v •
*<"""■ ‘(l^ 'u'í’i/""Á(dj, <c,«. (i <./u, - ,4V" :
jj. pr lusntix~ rr1.
fi (1 ó >- -ff l/'V' / 7 V *
Stofnun Árna Magnússonar.
Eiginhandarrit Jónasar Hallgrímssonar af kvæðinu Sogið (KG 31 a II).
upp komu allar skepnur
að una lífinu þá.
Og svo er margt af mýi -
mökk fyrir sólu ber -
að Þórður sortnar sjálfur
og sópar framan úr sér.
upp komu allar skepnur
að una lífinu þá.
Og svo var margt af mýi -
mökk fyrir sólu ber -
að Þórður sortnaði sjálfur
og sópar framan úr sér.
Eins og þessi uppköst sýna kemur Jónas í sífellu auga á veilurnar í ljóðinu og útrýmir þeim
kerfisbundið. Hann fjarlægir innantómar endurtekningar (margt dýrið fyrir ber), línur settar
saman einungis rímsins vegna (með yndi og fegurð og kurt) og yrðingar sem eru lítt skiljan-
legar í samhenginu (Þórði sýnist það sanngjarnt). Munurinn á gerð 1 og gerð 3 (lokastigi) er
gífurlegur (en það er að vísu athyglisvert að stóra stölckið í gæðum er á milli gerða 2 og 3).
Það er afar sennilegt að Jónas liefði gert fleiri breytingar hefði honum enst aldur til að birta
ljóðið.
Það er athygiisvert að þegar Jónas hefur einu sinni siegið rímorði föstu er því ekki hreytt
nema hann komist að þeirri niðurstöðu að þrýstingur rímsins hafi lcnúið hann til að setja
saman línu eða tvær línur sem eru með einhverjum hætti gersamlega ófullnægjandi. í fyrstu
gerðum síðustu tveggja línanna í fyrsta erindi eru hurðirnar að hristast í hverri gátt vegna
þess að skáldið þarf að ríma við norðanátt. Til þess að laga þessar línur þurfti að hugsa þær
upp á nýtt og endurskoða, og það varð mjög til bóta fyrir þær (og lcvæðið í heild). í síðustu
línu annars erindis er orðið kurt afar óviðeigandi í samlienginu - augljóslega veigaminnsta
51