Ritmennt - 01.01.1998, Síða 60

Ritmennt - 01.01.1998, Síða 60
DICK RINGLER RITMENNT the moon is exactly the same here, The moon is much the same here, and we have much more manure.23 and man! our hay's unique. Dæmi um suma af þeim erfiðleikum sem lcoma upp þegar maður heldur sig við reglu 1 má sjá með því að bera þýðingu mína á „Ólafsvíkurenni" (JH IV, 37) saman við frumtexta Jónas- ar. Þetta tiltelcna dæmi er valið vegna þess að það sýnir bæði freisi þýðandans til að breyta álcveðnum þáttum í frumtextanum (auðvitað alltaf með hagsmuni reglu 2 og 3 í huga) og slcyldu hans til að halda sér fast við aðra. Ólafsvík Headland Ólafsvíkurenni The glad sun gleamed in the shallows as we galloped along the sand under Ólafsvílc Headiand, out near the jaws of the iand. Riðum við fram um flæði flúðar á milli' og gráðs fyrir Ólafsvíkurenni, utan við lcjállca láðs. Blazing and broad, the fjord basks there calmly enough: twelve leagues' travel across it, two short yards to the bluff. Fjörðurinn bjartur og breiður blilcar á aðra hlið, tólf vilcur fullar að tölu, tvær álnir hina við. Ought I to wallc right into this ominous black cliffside? Or sinlc down beside you, Eggert, in the sunless depths where you died? Hvurt á nú heldur að halda í hamarinn svarta inn, ellegar út hetur til þín? Eggert, lcunningi minn! Rímlcerfið hér er AbCb og stuðlunarmunstrið 22. Það bessaleyfi sem telcið er í þýðingunni á fyrstu tveimur ljóðlínunum er fólgið í að ýta burt noltltrum orðum sem lýsa landslagi við strönd - flæði, flúð og gráó - til þess að gera meira úr hugmyndinni um sólslcin og birtu (sem kemur inn í lcvæðið og er undirstrikuð í öðru erindi frumtextans). Þetta bessaleyfi gerði mér lcleift að lcoma á jafnvægi, undirstrilcuðu af orðalílcingum, milli birtunnar yfir landslaginu og stemningunni í upphafi lcvæðisins (The glad sun gleamed in the shallows) og þeirrar myrlcu myndar af votri gröf sem því lýlcur með (sunless depths). Þessar andstæður eru gefnar í slcyn í frumtexta Jónasar; þýðingin setur þær fram með berum orðum. Með því að gera það vílcur 23 Sverrir Hólmarsson var svo vinsamlegur að benda mér á að þetta gengi alls ekki. Síðan fór erindið í gegnum rækilega yfirhalningu, m.a. var stuðlasetningin gerð reglubundin. Frumtextinn er svona: Suðursvcit er þó betri en Seltjarnarnesið var; taðan er töluvert meiri og tunglið er rétt eins og þar. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.